Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 79
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 181 um. Hún lá á hliðinni, dauð og stirðnuð. Júgrið vissi að honum, og hann var kominn á fremsta lilunn að grípa með snjáldrinu bann spenann, sem næstur var, en svo hörf- aði hann liægt aftur á bak, fullur undrunar á þessari fram- andi lykt, sem af henni var. Hann hnipraði sig saman og höfuðið hvarf því nær inn í hálsinn. Svo rétti hann enn úr hálsinum og þefaði varlega og hálfhikandi af öllum líkama hennar. Rétt fyrir neðan evrað var lyktin ákaflega und- arleg og liræðileg. Þar var örlítið gat og i þessu gati var þurr blóðstorka. Hann liafði ekki fvrr fundið blóðþefinn en skelfingin greip hann að nýju. Hann hrökk til haka, settist upp á aflurfælurna, einblíndi á náinn og hljóp hrín- andi til holu sinnar. 1 innsta horni hennar lagðist hann fyrir, og hjartað barðist í hrjósti hans. Hann lá þar lengi og þrýsti höfðinu að kaldri moldinni. En svo tók hungrið enn að sverfa að innyfium lians. Smám saman varð sulturinn óttanum yfirsterkari og rak á flótta minninguna urn blóðstorkuna óttalegu umhverfis gatið við eyrað á móður hans. Hann gleymdi mömmu sinni. Hungrið varð öllu ráðandi og drekkti endurminningunni. Hann skreið út úr holunni. Nóttin var komin og tunglið vafði grasbrekkuna rökk- urbjarma ævintýranna. Nokkrar kanínur úr næslu holum bitu gras í tunglsljósinu. Tvær stálpaðar kanínur, á hans reki, eltu hvor aðra til skiptis. Hann hoppaði til þeirra og fór að narta í grasið. Döggin féll og gerði grasið safaríkt og sætt, eins og mjólk- in úr mömmu hans var. Hann át nægju sína og gelck svo í dans hinna kanínubarnanna. Nú var óttinn horfinn, og móður sinni hafði hann að fullu glevmt. Hann var orðinn einn af átján. Þórarinn Guðnason islenzkaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.