Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 82
184 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En þótt Mál og menning komi verki sinu fram, ræður hún ekki við dýrtiðina. Fyrir strið áætluðum við Arf íslendinga, fimm 40 arka bindi, á 35 krónur handa áskrifendum, þ. e. 7 krónur livert bindi. Við teljum enn, að þessi áætlun geti staðizt með verðlagsbreytingu samkvæmt vísitölu, þó að prentkostnaður nú fari annars langt fram úr vísitöluliækkun. Við treystum okkur því til að ákveða verð þessa bindis, sem er 46 arkir, 15 krónur handa áskrifendum. Við þykjumst setja lausasöluverð bókarinnar mjög lágt á 45 kr., samanborið við annað bókaverð nú. Fimmtán króna verðið, jafnt og framkvæmd útgáfunnar að öðru leyti, væri ekki hugsanlegt, ef áskrifendur hefðu ekki sýnt félaginu það traust að greiða til útgáfunnar fyrirfram, svo að við gát- um keypt hluta af pappírnum á hóflegu verði. Áskrifendur njóta nú þess, er þeir hafa til unnið, að fá verkið ólrúlega ódýrt, þótt hin gífuriega verðhækkun hindri, að krónutalan haldist hin sama og áætlað var, enda mun engum geta komið slíkt i hug lengur. Félagsmenn aðra, þótt ekki hafi gerzt áskrifendur, viljum við láta njóta sem beztra kjara, og fá þeir bindið á 30 kr., eða með þriðjungs afslætti frá lausasöluverði. Með aukagjaldinu í ár liafa áskrifendur greitt 20 krónur til Arfs íslendinga fyrirfram. Fyrir þessa peninga fá þcir íslenzka menningu I, og eiga þá inni 5 kr. upp í næsta bindi. Nú skor- um við enn á þessa félagsmenn, er með drengilegum stuðningi sínum hafa gert okkur kleift að hrinda útgáfunni af stað, að greiða Arfi íslendinga vísitöluhækkunina á aukagjald sitt, treyst- um þeim til að hækka aukagjald sitt um 20 kr. fyrir næstu áramót, og eiga þeir þá 25 kr. inni upp í næstu bindi, sem enn er ekki hægt að ákveða verð á. Þessi greiðsla er okkur jafn nauðsynleg og áður, þvi að við verðum að leysa út pappír í öll bindin strax og greiða allan kostnað við staðgreiðslu. Ég minnist hrifningar okkar sumarið 1939 yfir útgáfuhugmynd- inni að Arfi íslendinga. Það hvarflaði ekki að okkur efasemd um það, að þessi hugmynd yrði framkvæmd, hvað sem á bját- aði. En ánægðir erum við nú að geta farið að efna loforð okk- ar og geta sýnt, að Mál og menning var því trausti vaxin, sem hátt á sjötta þúsund íslendingar hafa horið til félagsins. Kr. E. A. TVÆR LEIÐRÉTTINGAR. í síðasta hefti liafa komizt tvær illkynjaðar prentvillur í ritgerð mína um bók Theodórs Frið- rikssonar: í verum. Á hls. 79 stendur: og hættir að hundsa þræla- raeistarann. Þarna á að standa: Og hættir á að hundsa þræla- meistarann. Á bls. 89 segir, að Menntamálaráð hafi lækkað styrk Theodórs um 300 krónur. Þetta er ekki rétt. Lækkun Mennta- málaráðs var 500 krónur. Þórbergur Þórðarson. Félagsprentsmiðjan h.f.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.