Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Page 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Page 7
JÓN ÚR VÖR: TVÖ KVÆÐI ÚTMÁNUÐIR Og manslu hin löngu, mjólkurlausu miðsvetrardœgur, útmánaðatrosið, húlung, sem ajvatnast í skjólu, brunnhús og bununnar einjalda söng, báta í nausti og breitt yfir striga, kindur í jjöru, og kalda fœtur, og kvöldin löng eins og eilíjðin sjálf, ojt var þá með óþreyju beðið eftir gœjtum og nýju í soðið.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.