Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 9
TVO KVÆÐI 247 SUMARNÓTT Meðan þögnin leikur á liörpu kvöldroðans og fjöllin speglast í hládýpi rökkurs, sem aldrei verður að nótt, siglir ástin yfir bárulausan sjó, bíður ung kona við þaragróna vík og lilustar ejtir blaki af árum. Meðan œðarkollan sejur með höfuð undir vœng, jer sól yjir höf — vekur máf og kríu — er enn hrundið báti úr vör, gripið hörðum höndum um hlumma. Árablöðin kyssa lygnan jjörð eins og hvítir vœngir. Þá eru hlunnar dregnir undan flœði og beðið morguns og starfs, án þess að gengið sé til hvílu.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.