Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 12
250 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR urinn liður í því kerfi herstöðva sem Bandaríkin hafa nú þanið til austurs og vesturs frá Ameríku, og það kerfi má nota hvort heldur er til sóknar eða varnar. Enginn liður þess er herstjórn Banda- ríkjanna þýðingarlaus. Það er því fjarri því að vera ofmælt þótt talað sé um dulbúnar herstöðvar í þessu sambandi. Ummæli margra erlendra blaða, sem ekki verða sökuð um Rússadekur eða aðrar „óhreinar“ hvatir, sýna það glöggt að víðar en á Islandi er hugs- andi mönnum ljóst þetta eðli samningsins. Sum blöð nefna afnot Bandaríkjanna af Keflavíkurvellinum beinlínis herstöðvar, önnur láta í ljós svipaðar skoðanir og haldið hefur verið fram hér á undan. Glöggt dæmi þess er eftirfarandi greinarkafli sem nýlega (19. okt.) stóð í hiiiu víðkunna enska vikublaði The New Statesman and Nation: „Ég furðaði mig ekki á því er ég sá að ríkisstjórn íslands gæti ekki setið áfram eftir að Alþingi var fengið til að samþykkja að Ameríka héldi Keflavíkurflugvellinum sem almennum flugvelli (eivil base), stjórnuðum af kunnáttumönnum. Allir vita á Islandi hvað ,,al- mennur“ þýðir í þessu sambandi. Ef Ameríka þyrfti aðeins að halda á Keflavík seni viðkomustað á leið til Þýzkalands, hefði völlurinn get- að verið beint undir íslenzkri stjórn . . . Leiðinlegasta hlið sanm- ingsgerðarinnar var orðsending sú sem utanríkismálaráðuneyti Breta sendi til Reykjavíkur, þar sem sagt var að það mundi „mælast illa fyrir“ í London ef íslenzka ríkisstjórnin neitaði að skrifa undir samninginn. Það er skrýtið hve fáir menn í Amerjku virðast gera sér grein fyrir að í augum Evrópumanna og Asíumanna eru Banda- ríkin að minnsta kosti eins ágeng og Rússland, og að Bretland, sem sí og æ er skammað í Ameríku fyrir stórveldisstefnu, virðist oft koma fram sem hlýðinn vikadrengur í lífverði A1 Capones.“ Óþarft er að rekja það nánar hver hætta landi og þjóð mundi stafa af því að liafa slíkar stöðvar hér á landi, ef Bandaríkjamenn lentu í striði við Evrópuþjóðir. En hinu má heldur ekki gleyma hverja áhyrgð lslendingar takast á hendur með því að veita Banda- ríkjamönnum þá aðstöðu sem samningurinn fær þeim. Ef svo færi að þeir notuðu sér Keflavíkurflugvöllinn til hernaðaraðgerða gegn annarri þjóð, mundi sú afsökun íslendinga lítils metin og þykja heldur barnaleg, að allur undirbúningur hefði farið fram án þeirrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.