Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 18
FRÍÐA EINARS: Endurminning úr Hinu dapra hrauni Dagur er liðinn af Ijósum lognsœvar öldum út yfir dulvíddir drauma daprar og heitar. Hrímþoka lyppast í lyngi, lyppast og saumar fangamörk kvíðans og kuldans kulnuðu laufi. Einn gengur dagur að djúpi, draumblámi nœtur litverpir laufþekjur moldar lognsvölu húfni.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.