Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 28
266 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sonar var lagður grundvöllur að markvissri færeyskri stjórnmála- hreyfingu. Það var rit Jóannesar Paturssonar: ,.F0roysk stjórnmál“. Þá höfðu íslendingar þegar háð baráttu sína í hálfa öld. En nú, 43 árum síðar, virðist röðin vera komin að Færeyingum -— aðeins tveimur árum eftir að Islendingar hafa endurheimt fullt sjálfstæði. Ógæfa Færeyinga í frelsisbaráttunni var ósamlyndi. í nærri hálfa öld stóð maður gegn manni, og gerði það einnig í þjóðaratkvæða- greiðslunni, þó að frelsisviljinn sigraði — með litlum meirihluta.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.