Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 43
LÝÐRÆÐI 281 er skerða vildi frelsi þeirra til bankabrots, morða og mannrána. Eins og þessi málgögn væru sjálf að einhverju leyti frjáls, en ekki mýld og tjóðruð af eigendum sínum og yfirboðurum! Eins og þau væru ekki sjálf undir strangri ritskoðun þessara milljónaburgeisa og auðhringa, — ekki ritskoðun, er til þess væri sett að sporna við því, að þau færu með ósannindi, heldur ritskoðun, sem bannar þeim að flytja sannleikann um ákveðin víðtæk og mikils varðandi þjóðfélagsmál. Vér þekkjum málgögn eins og Morgunblaðið, Vísi, Tímann og Alþýðublaðið, sem eru svo frjáls, að jreim er ekki leyft að segja satt um málefni, sem eru til muna pólitískari en til dæmis veðreiðar eða víðavangshlaup. Er ekki trúlegt, að það komi frá hjartanu, þegar slík málgögn lýsa hástöfum yfir áhyggju sinni og umhyggju um frelsi hins talaða og ritaða orðs í öðrum löndum heims, — löndum þar sem slíkt frelsi er í raun og veru annað og meira en nafnið eitt? Um sósíalískt lýðræði Af framanskráðri greinargerð er ljóst, hversu fjarri lagi það er, þegar verið er að lýsa borgaralýðræðinu sem einhverju hámarki lýðræðisþróunarinnar eða auðvaldsríkjum nútímans sem óviðjafn- anlegum lýðræðisfyrirmyndum. í raun og veru er lýðræðið á til- tölulega lágu þróunarstigi í löndum, sem ekki eru komin lengra áleiðis en á stig borgaralegrar þjóðfélagsskipunar. Því verður ekki mótmælt með rökum, að borgaralýðræðið er þegar orðið gersam- lega úrelt stjórnmálaskipulag, og J)ó að það tákni að vísu mikils vert skref áleiðis frá miðaldastjórnarfarinu, sem það er upp úr vax- ið, er þess vissulega engin von, að mannkyn tvítugustu aldar muni sætta sig við það til lengdar héðan af. Vér hljótum að krefjast raun- verulegs lýðræðis, sem veitir öllum þjóðfélagsþegnum fyllsta jafn- rétti, eigi aðeins í orði, heldur og á borði. Það er nú hins vegar ó- hugsandi, að slíkt lýðræði verði framkvæmt innan stéttaþjóðfélags- ins, með því að frumskilyrði þess er einmitt afnám þeirra stéttafor- réttinda, sem þetta þjóðfélag grundvallast á. Til þess að framkvæma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.