Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 61
KAJ MUNK 299 legu boði sínu, að Garðbúum mundi þykja vænst um, ef Danakon- ungur gæti haft bróður sinn Hákon VII. með sér. Kaj Munk sá sig í anda setjast á milli konunganna í hásæti það, sem reist mundi vegna heimboðsins í hátíðasal Garðs, með rauðu kollhúfuna á höfðinu, sem hann hafði fengið tekna upp til marks um tign em- bættis síns. En því miður varð ekkert úr heimsókninni, fyrr en Kaj Munk hafði hætt hringjarastörfum — til mikilla vonbrigða fyrir hinn konungholla stud. theol. Kaj Munk. En annað kallaði að, og það var embættisbættispróf í guðfræði, sem nálgaðist hröðum skrefum. Til þess að fá betra næði fluttist Kaj Munk um misseris skeið úr borginni og settist að í Buddinge skammt frá Kaupmannahöfn. Þar reyndi hann að lesa liðlangan daginn í kennslubókum, sem ekki báru merki of mikillar notkunar. Skömmu fyrir skriflegt próf sat hann við og sveittist yfir sögu Gyðinga og rakst þar á athugasemd um Heródes hinn mikla, þar sem höfundurinn harmaði, að Shakespeare hefði ekki komið til hug- ar að notfæra sér þetta efni. Kaj Munk brá þegar við og fór að semja leikrit um Heródes. Fyrsta þættinum lauk hann þegar um nóttina, og á fimm dögum samdi hann átta þætti. Heródes hafði vitjað hans, eins og hann kemst sjálfur að orði, og þá varð prófið og móðir hans og Dan- mörk og styrkveitinganefnd og prófessorarnir og danska þjóðkirkj- an og jafnvel guð sjálfur að bíða, þangað til liann hafði veitt hinum konungborna gesti sínum móttöku. Hann lauk þó ekki við leikritið að þessu sinni, en fór aftur „að draga núll í hlutaveltu Nýja testa- mentisins“. Kaj Munk fékk þó ekki eintóm núll í prófseinkunn. Hann fékk bæði 1. og 2. einkunn. Heppnastur var hann í skriflegri siðfræði, en þar var verkefni hans kraftaverkið, — efni, sem hafði verið honum hugstætt frá barnsaldri og varð síðar uppistaðan í einhverju bezta leikriti hans. En áður en Kaj Munk hafði lokið embættisprófi, var hann kos- inn prestur á Vestur-Jótlandi. Um þessar mundir var mikill hörgull á prestum í Danmörku, vegna þess að orðið hafði að sjá Suður- Jótlandi fyrir dönskum prestum eftir sameininguna. Einn góðan veðurdag sá Kaj Munk, að prestakallið í Vedersö í Rípa biskups-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.