Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Síða 64
302 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og hægt hefði verið, ef upphaflegri mynd bókarinnar hefSi veriS haldiS. „En Idealist“ var ekki sýnt á Konunglega leikhúsinu fyrr en 8. febr. 1928. Leikstjórinn var gestur, og húningur leikritsins nokkuS annarlegur. Frumsýningin varS alger ósigur. Höfundurinn var öllum ókunnur, og enda þótt leikhúsgestir gætu séS ýmsa kosti leikritsins, urSu dómar blaSanna óvægir og unnu sveitaprestinum lítils sannmælis. En Kaj Munk lét ekki bugast. Þegar hér var kom- iS hafSi hann þegar lokiS viS mörg leikrit, sem síSar urSu kunn, skáldsögu (sem enn er óprentuS) og töluvert af kvæSum. Verulegar vinsældir hlaut Kaj Munk ekki fyrr en hiS stórfenglega og viSamikla leikrit hans „Cant“, sem fjallar um Hinrik VIII. Eng- landskonung, var sýnt á Konunglega leikhúsinu áriS 1931. En upp frá því kepptust leikhúsin í Kaupmannahöfn um verk hans, og þau voru sýnd aftur og aftur á leiksviSum borgarinnar. 1932 kom „OrSiS“, 1933 „De Udvalgte“, 1935 „Kærlighed“, 1936 „Sejren“, 1937 „I Brændingen“, 1938 „Han sidder ved Smeltediglen“, „Dikta- torinden“ og „Fugl Fönix“, 1939 „Puslespil“, 1940 „Egelykke“ (um æsku Grundtvigs). ÞaS sem eftir var stríSsáranna voru aSeins sýnd nokkur smáleikrit eftir Kaj Munk, enda rak bráSlega aS því, aS ÞjóSverjar bönnuSu allar sýningar á leikritum hans. SíSasta leikrit hans, sem sýnt var aS honum lifandi, var leikþátturinn „DauSi Ewalds“, sem sýndur var á Konunglega leikhúsinu á 200 ára afmæli Jóhannesar Ewalds 18. nóv. 1943. Þennan leikþátt varS aS sýna undir nafni Holgers Gabrielsens, hins kunna leikara viS Konunglega leikhúsiS, vegna hanns ÞjóSverja. En Kaj Munk hélt áfram aS semja leikrit, hvaS sem öllum bönn- urn leiS. Allir NorSurlandabúar kannast viS leikritiS „Niels Ebbe- sen“, sem samiS var 1942, en bannaS um leiS og þaS kom út. Samt tókst aS dreifa því um alla Danmörku í meir en 20.000 eintökum, og auk^þess gafst Dönum kostur á aS heyra þaS flutt í ensku og sænsku útvarpi. SíSasta dramatíska verk Kaj Munks var leikþátt- urinn „Fyrir orustuna viS Kanne“. Kaj Munk lætur þar Hannibal og rómverska hershöfSingjann Fabíus, sem í raun réttri eru pers- ónugervingar ÞjóSverja og Breta, hittast kvöldiS fyrir bardagann mikla, sem á aS skera úr um örlög milljóna manna. Fabíus reynir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.