Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 69
KAJ MUNK 307 er ekki neinn forustuflokkur í dönskum stjórnmálum, eins og menn gætu freistazt til að álykta af nafninu. En á stríðsárunum tókst flokknum að skipuleggja víStæka mótspyrnu gegn ÞjóSverjum, og margir hugsjónamenn fylktust um hann, en aS þessari mótspyrnu undanskilinni var stefnuskrá flokksins heldur óljós. Tengslin við þennan flokk spilltu því töluvert fyrir Kaj Munk, einkum hjá eldra fólki. En hann gekk ótrauður að því verki að vekja þjóðina til dáða, hélt ræður á óteljandi fundum, prédikaði um yfirbót og dómsdag um land allt. Hann áleit, að danska þjóðin hefði brugðizt guði og jarðneskri köllun sinni, og því væri ógæfan skollin yfir hana. Leiklistina hafði hann orðið að leggja á hilluna, nú tengdi hann trúna stjórnmálunum. Jafneðlilegt og honum fannst, að fólk ætti að vera kristið, eins var honum það sjálfsagður hlutur, að við Danir værum danskir og gerðum okkur Ijósa þá ábyrgð, sem því fylgdi. Og svo rann upp lokaþátturinn í harmleik Kaj Munks. Þjóðverj- ar höfðu ákveðið, að hefja grimmdaröld í Danmörku, og Kaj Munk varð fyrsta bráð þeirra. Með morði hans gátu þeir náð sér niðri á fjölmennum hóp menntamanna og forgöngumanna í kirkju- málum, bókmenntum, leiklist og stjórnmálum, Og í illgirni sinni brugguðu þeir.um leið fúlmannlegt vélræði. Hjá misþyrmdu líki skáldsins var lagður blaðsnepill með þessum orðum á lélegri dönsku: „Du Svin, arbejdede alligevel for Tyskland“ (Svínið þitt, þú starfaöir samt fyrir Þjóðverja). Með þessu átti að vekja efa- semdir og tortryggni í hug þjóöarinnar. Kaj Munk varð píslarvottur, einn af þeim fyrstu í Danmörku á stríðsárunum. Hann hafði sjálfan órað fyrir dauða sínum, en hlífði sér hvergi. Dauði hans fullkomnaði samhengið milli ævi hans og listar, milli hans sjálfs og dönsku þjóöarinnar. Kaj Munk komst langt á stuttri en viðburðaríkri ævi sinni. Hann hlaut örlög listamanns og spámanns, baráttu snillings og dauða písl- arvotts, og að lokum það sem hann hefði sjálfsagt viljað losna við, orðstír dýrlings. Hann, sem hafði verið flestum ágreiningsefni, á með- an hann lifði, varð nú allt í einu einingartákn þjóðarinnar. Þeir sem áður höfðu kallað leikrit hans lítilfj örlega kristni og kristni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.