Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 75
MIKIÐ VOÐALEGA Á FÓLKIÐ BÁGT 313 — Já, er það ekki, samsinnti hann og dæsti. Það hefur ekki kornið annað eins í allt sumar. Smáfuglar flögruðu í kringum þau og tístu. Lítil maríuerla horfði á þau skammt frá og lyfti stélinu í sífellu. — Og fuglarnir, sagði hún. — Já, en þetta eru svo lítil grey, sagði hann og henti frá sér vindilstubbnum (Hann myndi hafa tvær í skoti á þessu færi. Tvær rjúpur). I fjarska heyrðu þau eitthvert glamur í grjóti. — Getur þetta verið í fugli, spurði eiginkonan. Hann hallaði undir flatt til að geta greint hljóðið betur, síðan sagði hann: — Nei, andskoti, þetta er ekki í fugli. Svo hlustuðu þau aftur betur og stóðu grafkyrr. — Hvað er það þá, spurði hún aftur. — Ég skil það ekki, svaraði hann. Þetta er ekki líkt neinu hljóði. Og þau gengu á hljóðið. Þau gengu niður hæðina og meðfram löngum grjótvegg. Það var gamall grjótveggur og víða hruninn. Sums staðar höfðu stakir hnullungar oltið langt niður á grænt og loðið grasið. Þau heyrðu, að þau nálguðust þetta einkennilega hljóð. Og allt í einu tóku þau eftir manni, þarna skammt undan í holtinu. Hann var að bisa eitthvað í grjótinu. Og nú áttuðu þau sig á því, að það var frá honum, sem þetta hljóð stafaði. Þau nálguðust manninn. Og þegar þau komu nær, sáu þau, að þetta var mjög einkennileg- ur maður. Hann var í slitnum og upplituðum nankinsfötum, ljós- gulum buxum og ljósbrúnum jakka, hnepptum upp í háls, og með þvældan, upplitaðan hattkúf á höfði. Hann var kinnfiskasoginn og brúnamikill. En þó að hann hlyti að hafa séð þau nálgast, hélt hann ótruflaður áfram iðju sinni. Áhaldið eða verkfærið, sem hann notaði, var mjög frumstætt. Það var dálítil spýta og bognu járnröri brugðið um annan end- ann, og hann hélt um spýtuna; hún var handfangið. Augnablik horfðu þau á hann án þess að gefa sig til kynna. Loks sagði Einar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.