Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 81
UMSAGNIR UM BÆKUR 319 Kyrr ertu sær, og lostinn þögn hver þys í þínu ríki upp til fjörusands, horfinn á vit þíns eigin ómælz's . . . StuSlarnir á áherzlulausum orffum eru of tíffar: það var sjálfsagt oft einhver voðafregn við þínar gerðir bundin . . . því ég veit: — undir snjónum á Jóhannesarhæffum er jörðin okkar beggja . . . Vér fylktum voru liffi, vér hófum mikið stríff . . . Svona mætti lengi telja. Eða misþyrming á undirstöðuatriðum stuðlasetn- ingar eins og þessi: Þá steig titrandi andvarp frá brjósti ungu: Eg er afvega leiddur . . . Slíka hroffvirkni ætti enginn höfundur aff bjóffa lesendum sínum, allra sízt í kvæffum sem ekki skara fram úr á öffrum sviffum. Góðskáldi sem fer vel meff efni sitt aff öðru leyti má fyrirgefa einstaka formgalla eins og hvern annan mannlegan breyskleika, en ljóð sem fátæk eru aff nýstárlegum hugmyndum verffa aff minnsta kosti aff standast kröfur formsins, ef hægt á aff vera aff lesa þau sér til annars en skapraunar. Margt í bók Guffmundar Daníelssonar bendir til þess að hann gæti betur gert ef hann legði meiri alúð við fágun kvæffa sinna, setti markiff hærra, gerði sér betur ljóst hvað hann vill og til hvers hann yrkir. Þá en ekki fyrr mun þaff koma í Ijós hvort hann á þann persónuleik og það sjálfstæffi í hugsun sem getur hafiff hann úr hópi miðlungsmanna og gert hann aff Ijóffskáldi. ]. B. Eyjólfur Guðmundsson: VÖKUNÆTUR. Heimskringla. 1946. Það þarf ekki að kynna höfund þessarar litlu bókar, svo miklum vinsældum sem hinar fyrri minningabækur hans hafa náff. Nú hefur hann tekið upp létt- ara hjal um sinn og segir frá nokkrum nóttum sem hann átti fyrir sjötíu árum og því sem gerðist þá, segir þaff bömum en hefur þó sennilega fullorðna fólkiff í huga um leiff, líkt og H. C. Andersen. Að minnsta kosti þótti mér bókin skemmtileg og varff ósjálfrátt hugsaff til minna eigin nótta forffum tíff, þegar ég vakti yfir vellinum heima, þótt allt væri þaff með öðrum brag en hér segir frá, enda á annarri öld og langur vegur á milli. En mikið hlýtur þeim, sem nú em
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.