Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 160

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 160
150 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sveina, við hönd sér og sýndi okkur til- veruna frá nýjum og æðri sjónarhól. Saga mannsandans, eins og próf. Ágúst sagði okkur hana, braut af hugsun okk- ar margan fjötur og beindi geisla þekk- ingar inn í það rökkur, sem við afdala- börn á hjara veraldar vorum borin í. Nú er Saga mannsandans að koma út á ný, stórum aukin og bætt. Eg drep stuttlega á tvö fyrstu bindin, sem þegar hafa birzt. 1. Forsaga manns og menningar. Þetta bindi er nýtt, rækilegur inn- gangur að verkinu öllu. Við gefum höfundi sjálfum orðið: „Það er nú tilgangur ritverks þessa, sem nú birtist hér í annarri, aukinni og breyttri útgáfu eftir því nær 40 ára bil, að gefa Islendingum ofurlítið sýn- ishorn af þessari vegferð mannsandans frá fyrstu tíð og fram til loka 19. aldar. Er þá eðlilegast að þræða sömu leið- irnar og hann sjálfur hefur farið, byrja á sögu trúarbragðanna frá elztu tíð, rekja síðan sögu heimspekinnar, en lýsa síðan að nokkru helztu sigurvinn- ingum vísindanna" (bls. 7). Bókin hefst á því, að þróunarkenn- ingunni er teflt fram gegn sköpunar- sögu biblíunnar. Síðan rekur höfundur þróunarsögu jarðar og jarðlífs, sam- kvæmt niðurstöðum jarðfræði og fom- leifafræði. Skjótar en varir hefur hann leitt okkur fram hjá hinum tröllauknu skriðdýmm, sem froskarnir (sælend- ingamir) gátu af sér (bls. 15), látið okkur undrast óttalaust hið „sverð- mynnta tigrisdýr-“ og bent okkur á hinn sameiginlega forföður apa og manna, „propliopithecus, sem uppi var á Egyptalandi fyrir fjörutíu til fimmtíu miljónum ára, en hann er mun líkari manni en nokkur af hinum núlifandi mannöpum“ (bls. 33). Eftir að lýst hefur verið þróun frummannsins, frá ármenninu (eoanthropus) til Kro- magnonmannsins, hins eiginlega homo sapiens, vizku gæddrar veru, snýr höf- undur sér að upphafi menningar, eins ög hún birtist í áhöldum, legstöðum og híbýlum frá þessu tímabili. Gefa minj- ar þessar allglögga hugmynd um það, sem greinir mann frá dýri: hæfni hans til þess að smíða verkfæri og hug- myndaflug hans, sem kemur fram í vaknandi listhneigð og trúarhugmynd- um. Allur síðari hluti bókarinnar fjallar um trúarlífið og þróun þess frá frum- stæðustu hugmyndum til helgisiða og ódauðleikatrúar nútímamanna. Er hún rakin allnákvæmlega í einstökum at- riðum. Nú verða trúarhugmyndir og trúrækni frummanna ekki raktar af fornleifum nema að óverulegu leyti. Höf. fylgir þekktu fordæmi, er hann notar trúarhugmyndir frumstæðra nú- lifandi þjóða sem heimild og dregur af þeim hliðstæðuályktanir um trú frummannsins. Hann bendir sjálfur (bls. 81) á vafann, sem jafnan fylgir slíkri aðferð. Sannleikurinn er sá, að við vitum ekki, hvort „svonefndar villi- þjóðir" hafa, eins og höf. segir, „staðn- að í þróun sinni og standa því á nokkurs konar andlegu steinaldar stigi“ (bls. 81). Vel mætti hugsa sér, að hér væri um yngri stofna og annan þróun- arhraða að ræða. En gerum ráð fyrir, að „villiþjóðimar" væru endanlega staðnaðar í þróun sinni; þá væri af rökfræðilegum ástæðum menningarstig þeirra ekki sambærilegt við menningu frammannsins, sem var í framför og sífelldri sköpun. Oft virðist svo sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.