Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 168

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 168
158 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR slíkt hljóti að bera ávöxt í heimi bók- mennta. Vissulega gáfu hemámsár Dan- merkur og Noregs bókmenntalega upp- skem, sem var þó meiri að vöxtum en gæðum. Engin bók kom út, sem fjallaSi um nýafstaðna reynslu manna, og stóðst jafnframt gagnrýni ritdómenda fyrr en bók Hoels birtist. Henni var strax tekið vel um Norðurlönd öll, enda Hoel þekktur höfundur fyrir. Hann tekur sér fyrir hendur að svara spurn- ingu, sem lá ofarlega í hugum Norður- landabúa í lok síðasta ófriðar: „Af hverju verða menn svikarar við land sitt.“ Erfitt er að ná föstum tökum á slíku viðfangsefni. ÞaS vill renna gegnum greipar manns, ef vanabundn- um aðferðum rökfræðinnar er beitt við það, en Hoel er kunnur fyrir að ganga ekki troðnar slóðir í leit sinni að ástæð- um þeim, sem liggja til grundvallar hegðun manna. Bókin er dagbókarblöð eins manns, skrifuð á hernámsárunum og rétt eftir. Inn í lýsingar líðandi stundar er ofið endurminningum úr stúdentalífi Osló- borgar, þegar hinn miðaldra dagbókar- höfundur kom þangað, ungur stúdent, ásamt félögum sínum. Þessir ungu menn voru flestir mótaðir af ströngu uppeldi, einkum í kynferðis- og trúar- málum. Hoel sýnir fram á, að árekst- urinn milli hins frjálsa borgarlífs, sem heillaði þá, og erfðakenninganna, sem voru orðnar annað eðli þeirra, hlaut að verða þeim dýrkeypt reynsla, sem olli ískyggilegri klofnun í sálarlífi þeirra. Sá tvískinnungur, sem þannig myndaðist, gerði þeim erfiðara að ná öruggri fótfestu í lífinu. Hoel dregur upp skýrar, oft leiftrandi myndir úr æsku þeirra manna, sem bókin fjallar aðallega um, til þess að geta fundið þar einhverja skýringu á framkomu þessara manna síðar í lífinu. Niðurstaða hans virðist helzt vera sú, að öðlist maðurinn ekki innra jafn- vægi, veitist honum erfiðara að standa heill og óskiptur, einnig út á við. Sá, sem getur ekki mætt erfiðleikum síns eigin lífs með öryggi hins óklofna manns, missir einnig áttanna á hættu- stund þjóðar sinnar. Hoel reynir því miður ekki að kanna sálarlíf þeirra, sem ekki brugðust. Mönnum virðist ótrúlegt, að allar þær þúsundir hafi á okkar freudisku tímum gengið heilar til skógar. En þær höfðu, eða hlutu þá, málstað. Sorgleikur persóna Hoels er einmitt í því fólginn, að þær öðluð- ust aldrei málstað, sáu aldrei annað takmark, æðra sínum persónulegu vandamálum. Hoel sýnir okkur ótal krókaleiðir mannlegra tilfinninga og áhrif þeirra á líf og hegðun einstakl- ir.gsins. Hann er mikill djúpsálfræð- ingur og telur ekki eftir sér að kanna innstu hugsanir og óskir manna í þeim tilgangi að varpa Ijósi á vandamálið. Bókin er skrifuð í þægilegum rabb- stíl, sem Hoel beitir þó ströngum list- rænum aga. Þýðingunni hefur tekizt að varðveita stílblæ Hoels. Sérkenni- legt fyrir bókina er, að hún virðist skrifuð fyrir ákveðna tegund manna, fyrir menntaða miðstéttarmenn. Segja má reyndar, að flestar bækur á Norður- löndum séu skrifaðar fyrir þá. Þeir eru hinn öruggi lesendahópur, ef höf- undur aðeins fullnægir vissum vægum skilyrðum. Helzta skilyrðið er, að lausn þeirra vandamála, sem höfundur leitast við að skýra, sé aðeins að mjög tak- mörkuðu leyti að finna hjá þjóðfélag- inu, aftur beri að skýra þau með mjög flóknum sálarlífslýsingum. Þessu skil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.