Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Síða 26
136 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þykja vænt um það, — að öðrum kosti getur ekki listaverk orðið til. Ymsum rithöfundum í litlum löndum þykir hlutskifti sitt ömurlegt af því að hafa ekki vald á einhverju heimsmáli svo þeir geti samið bækur handa gervallri veröldinni. Þetta er blekkileg ímyndun. Ég segi fyrir mig, ég geri bækur fyrir liina fámennustu þjóð sem uppi er í heimi, og ég er ánægður að skrifa bækur handa svo litlum hópi, af því ég þekki fólkið, ég tel mig skilja það — að nokkru leyti, og mér þykir vænt um það. Sá hópur sem maður ætlar bækur sínar, eða málverk, má vera eins lítill og vill, hann þarf ekki að samanstanda af fleirum en einum manni auk sjálfs þín, því ef þú hefur áhuga á þessari einu persónu, ef þú þekkir hana og telur þig skilja hana og þykir vænt um hana, þá hefurðu um leið játast lífinu og vilt að heimurinn skuli standa; og af þessari ást þinni til einnar manneskju leiðir að þú ert listamaður sem tilheyrir ger- völlum heimi. Og þá er ekki leingur spurt um hvort þú hafir mótað í efni þitt hugsjónamyndir eða raunsæismyndir, — af því einu að þekkja, skilja og þykja vænt um það fólk sem verkið er ætlað, hafa skáldinu opnast leiðir að slagæð tímans þar sem það líf býr er eitt fær blásið anda í listaverk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.