Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Side 39
Þreytist hönd írskt ljóð frá 11. öld, þýtt af HERMANNI PÁLSSYNI Þreytist hönd, þó skal rita. Þunnyddur vildarpenni bláleitu bleki þeytir. Biturleg fjöður titrar. Boðskap frá góðum guði grannvaxnir fingur inna, mætustum vökva veita er vann ég úr grænum runna. Ferðlúin fjöður verður fannhvítar sléttur kanna, þrotlaust um blaðið þýtur. Þreytist mín hönd að rita.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.