Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Page 39

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Page 39
Þreytist hönd írskt ljóð frá 11. öld, þýtt af HERMANNI PÁLSSYNI Þreytist hönd, þó skal rita. Þunnyddur vildarpenni bláleitu bleki þeytir. Biturleg fjöður titrar. Boðskap frá góðum guði grannvaxnir fingur inna, mætustum vökva veita er vann ég úr grænum runna. Ferðlúin fjöður verður fannhvítar sléttur kanna, þrotlaust um blaðið þýtur. Þreytist mín hönd að rita.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.