Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Qupperneq 74
184 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR það að líta, að nær allir orðstofnar esperantos eru teknir úr öðrum mál- um, og talið er, að þjóðir, sem tala rómönsk mál, skilji um 80% orð- stofna esperantos fyrirfram, slafneskar þjóðir um 40-60% (mismunandi ■eftir þjóðum), en því miður hef ég ekki þessar tölur handbærar um germanskar rætur í esperanto. Þess ber þó að gæta, að þessir orðstofnar eru margir hverjir einnig notaðir í germönskum málum, einkum ensku, þótt rómanskir séu að uppruna. — Dæmi um forskeyti og viðskeyti: Viðskeytið in merkir kvk., frato — fratino, forskeytið ge merkir kk. og kvk. saman: gefratoj. Forskeytið bo merkir mægðir, og þá er bojrato mágur, bojratino mágkona. Viðskeytið ec merkir ástand eða eiginleika: jrateco bróðerni, nacieco þjóðerni (nacio þjóð) Viðskeytið et er smækk- unarending: varma heitur, varmeta volgur, en viðskeytið eg stækkunar- ending, varmega funheitur. Og svo má búa til orð um hugtökin hiti, velgja, funahiti (með viðsk. ec), og öllum þessum orðum má breyta í lýsingarorð með því að skipta um viðskeyti, setja lo.-end. a fyrir no.- endinguna o. Ef við vitum, hvernig t. d. heitur, nýr, stór er á esp., vit- um við líka, hvernig kaldur, gamall, lítill er, því að andstæða er táknuð með forskeytinu mal: malvarma, malnova, malgranda. Svo má líka segja malvarmeta, malvarmega, og breyta þessum orðum i nafnorð eða einhvern annan orðflokk með endingu viðkomandi orðflokks. XXV Þróun esperantos Við höfum nú kynnt okkur nokkuð, hvernig esperanto er byggt, en af þessu, sem nú hefur þegar verið sagt, leiðir, að esperanto er ríkara að hugtökum og sveigjanleik til myndunar orða um ný hugtök og til blæ- brigða en nokkurt annað tungumál, enda verður að gera þær kröfur til alþjóðamáls að svo sé. Og reynslan er sú, að miklu auðveldara er að þýða nákvæmlega á esperanto úr þjóðtungum en á þjóðtungur úr esper- anto sökum þessarar miklu fjölbreytni í orðavali og blæbrigðaauðgi, sem skapast vegna viðskeytanna, forskeytanna og orðmyndunarregln- anna yfirleitt. Þessir kostir málsins komu í Ijós þegar í upphafi, en þrátt fyrir það voru sumir, sem lærðu esperanto og töldu, að breyta mætti málinu til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.