Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 99
ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR ERLENDIS persónan les í bók sem heitir „Brúðkaups- ljóð manns og moldar", og myndin af und- irheimum í öðrum þætti höfðar til þess at- riðis. I lok fyrsta þáttar segir: .. sóru djúpsins vættir ... að granda þér“, og þetta heit er efnt í þriðja þætti („kóralforspil hafsins hefst að nýju“). Að leita á vit moldarinnar merkir að nálgast uppspretturnar, að hlera eftir vé- frétt („þú er sefur/þreyir og veizt og skilur" líf mitt) þegar leiðsögn skynseminnar hef- ur brugðizt, að snúa baki við himninum til að komast hjá að horfast í augu við hugg- unarríkt villuljós („hver stjarna er fölnuð er í djúpið starði"). En þessi flótti undir merkjum uppgjafar og afturhvarfs leiðir til lömunar á vilja og hugsun (augu, varir og veggir lokast). Þegar allt í einu er krafizt ábyrgðar og athafnar („svona upp með þig það er glas“) er vopnaburður, sem einnig er neikvæður, hið eina þjóðráð. Það var erfiðari og jákvæðari athöfn sem hvatt var til, og hún er gefin í skyn í þriðja þætti. Hér er ljóðið ekki lengur sviðbundið, aðeins tengt árstíð (hausti), hafi og vind- um. Þróun Ijóðsins til óhlutræns veruleika, þ. e. a. s. frá afmörkuðu sviði að mynd- teiknum, kemur fram í notkun aukastefs. I fyrsta þætti les ég-persónan einfaldlega í bók. I öðrum þætti les hún „luktum aug- um“, þ. e. a. s. les úr teiknum, hlerar. í þriðja þætti er það loks vindur haustsins sem „les mér feigðarorð af bleiku laufi sem til moldar fellur". Þessi þróun gefur hug- mynd um dýpkun og vikkun ljóðsviðsins; hún gefur einnig í skyn hvemig ég-persón- an lætur smám saman undan síga fyrir of- urefli „örlagavaldsins", hvemig hún hrekst úr öruggu virki persónuleikans út í skjól- lausa víðáttu hins óraunverulega. — Þriðji þáttur er ekki einhlítt feigðarljóð: þegar kóralforspil hafsins hefst að nýju leysir það jafnframt úr viðjum tvö bæld öfl, ástina og dauðann, sem berjast hatramlega um völd- in. Hjartað leysist úr viðjum steins og moldar í sömu andrá og dauðinn fellir sinn þunga hjálm. En þessi tvöfalda lausn skilur ekkert eftir nema kyrrð og hrörnun. Ilöfuðstef þessa Ijóðs, ýmist afneitun eða áköllun trúar og ástar, leiða bæði til dauða og lömunar eftir skyldum leiðum: moldin læsir hjartað inni um leið og hún úthýsir himninum, ástin leysir hjartað úr viðjum einungis þegar dauðinn er nálægur. Þessi tvö stef ættu að tengjast saman í fjórða þætti með einskonar málamiðlun, en Sig- fússon heldur aðeins áfram sveiflunni — í senn meðvitaðri og skelfdri — milli h'fstrú- arinnar („vitans") og fórnarinnar („Ó, Amóra ekki hingað!“) Ljóðið verður skiljanlegra ef líkingar þess af dauða og fóm eru settar í samband við páska og föstu, eða öllu heldur við þær trúarathafnir sem hundnar eru páskum og öskudegi og Sigfússon höfðar til (vísvit- andi). Á öskudaginn var það siður krist- inna manna að hylja sig ösku til að tákna iðran og sjálfsafneitun; í vikunni fyrir páska var skipt um kólfa í kirkjuklukkum og settur í þær dymbill (trékólfur) svo að kyrrð föstunnar raskaðist síður. Báðir þess- ir siðir tákna, hvor með sinum hætti, iðrun- arfulla niðurlægingu; þeir benda niður á við til yfirbótar og dauða. Þegar (í Dymbil- vöku) líkaminn er hulinn silki eða pardus- feldi, varir eru luktar, hjartað múrað inni eða sveipað þopuhjúpi, eru það tilbrigði við sama stef. Markmið Hannesar Sigfús- sonar er að rekja tvíþætt eðli „lömunarinn- ar“ til yfirbótar og dauða. Með hliðsjón af nafni Ijóðsins er einnig hægt að skilja það sem píslarsögu, þar sem fyrsti og annar þáttur tákna viðbúnað fyrir dauðann, þriðji þáttur dauðann og fjórði þáttur tilraun til upprisu. En það er engu síður hægt að skilja ljóðið á annan veg, og fullan skiln- ing á því öðlast að sjálfsögðu aðeins sögu- fróður Islendingur. Göran Palm. 177 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.