Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Qupperneq 10
GUfiMUNDUR BÓÐVARSSON „Það sem mest á ríður ...“ i egar amerískri hersetu hafði ver- ið þröngvað upp á íslendinga eftir vafasömum leiðum, og það án þess að um væri að ræða það styrj- aldar-ástand er á nokkurn hátt fengi réttlætt slíkan verknað, þá upphófust strax meðal þjóðarinnar raddir að- vörunar og andmæla. Þessar raddir vöktu þegar athygli á þeirri alkunnu staðreynd að fált er mannfárri þjóð meiri háski en að ljá fangastaðar á landi sínu þeim ofur- eflismönnum, er heyja vilja styrjald- ir, og fá þeim þannig í hendur lykil- inn að sjálfstæði sínu, efnahag og af- komu, sem og því frelsi er flestir leggja að jöfnu við líf sitt og til- veru. Því verður ekki heldur neitað að andúðin gegn hersetunni varð að hreyfingu svo sterkri, að hún skaut skelk í bringu mörgum þeim er gerð- arlega höfðu stutt að tilkomu hersins, án þess leitað væri samþykkis þjóðar- innar um svo örlagaríkan hlut. Það var að vísu reynt að hasta á þessar raddir og þessa hreyfingu, nöfn voru fundin upp, lítillar fyndni, sem áttu að gera hlægilega þá menn er halda vildu þjóð sinni, smárri og vopnlausri, utan við stórveldastyrj - aldir, og þegar sú aðferð bar ekki þann árangur er séður yrði, þá voru þeim sem ömuðust við bandarískum hermönnum á íslandi, gerðar getsakir um landráð í þjónustu þeirra aðila er Bandaríki Ameríku telja sér nauðsyn að koma á kné, — og fannst þá ýms- um að forsvarsmenn hersetunnar væru farnir að höggva nærri sjálfum sér. En þrátt fyrir allar aðgerðir til þess að hnekkja andstöðunni gegn setu hersins í landinu, þá óx þessari hreyf- ingu stöðugt afl og fylgi og greip um sig æ meir inni í röðum annars sund- urleitra flokka, unz svo var komið að óttinn við óvinsældir þessara mála knúði Alþingi til hinnar frægu sam- þykktar 28. marz 1956, þar sem ákveðið var að snúa blaði við og láta herinn hverfa úr landi eftir réttum samningaleiðum. 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.