Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 40
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Dauðinn kom óséður yfir auðnina, óséður af hári álfkonunnar. Ekkert blóð í hófförum, ekkert blóð á hjarni, aðeins óp í kyrrð. Aðeins hófför að skör og andlit og brostin augu, og andlit eins og ís vatnsins. Stjarna vakir á ísnum, hún hefur roðið himininn blóði. Til að stirna andlit dauðans, til að glita hár álfkonunnar, til að ríkja með þögn fjallanna. Svo lokast auga djúpsins og líf storknar í vök, líf eins og silfur frostsins.

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.