Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Qupperneq 43
KAREN BLIXEN OG SAGAN því- það bezta sem ég gat gerði ég það fullkomlega hamingjusamt. Veröldin bergmálar langt óp frá hjarta lista- mannsins: Leyf mér að leggja fram það bezta sem ég get! í sinni frægu „Bálræðu“ nefnir hón líka innblásturinn sem hamingjulind. „Ég álít innblásturinn æðstu ham- ingju mannsins. Og innblástur krefst jafnan tveggja stofna. Ég held að gagnkvæmur innblástur manns og konu hafi verið öflugasta driffjöðrin í ættarsögu vorri og hafi öllu öðru fremur skapað það sem einkennir aðal vorn: framtak, skáldskap, list, smekk.“ Upp af þessum innblæstri eru allar hennar sögur sprottnar, skapaðar í honum að méira eða minna leyti. Yfir þeim öllum svífur Eros. Hvort sem hann opinberast, öllum sýnilegur, eða hann leynist hæversklega á baksvið- inu svo menn grunar aðeins nærveru hans, er hann þar samt og stjórnar leiknum, athöfnunum, söguganginum. Sagan er sérgrein Karenar Blixen, styrkur hennar liggur í því að geta sagt frá hinu sögulega út í æsar. Með því hefur hún unnið sér aðdáun sinna mörgu lesenda og töfrað þá. Og hún getur sagt sögu betur en nokkur ann- ar núlifandi norðurlandabúi. Svo lít- ur út sem þessi grein sé útdautt fyrir- bæri hér á fjallinu. Og það gæti verið ein af orsökunum til þess að við fögn- um af hjarta nýju sögusafni frá hendi snilldarskáldkonunnar á Danagrund. „Síðustu sögur“ hennar hefjast á „Fyrstu sögu kardínálans.” í henni leggur Karen Blixen kardínálanum þessi orð í munn: Madame, ég hef sagt yður sögu. Allt frá því menn fóru fyrst að tala hafa sögur verið sagðar, og án þeirra hefði mannkynið ör- magnazt og þurrkazt út á líkan hátt og það hefði farizt án vatns. Sögupersón- ur hinna rétttrúuðu munu alltaf vera skýrar fyrir sjónum vorum, jafnvel lýsandi og sem í hærra veldi en við sjálf. Hin guðdómlega list er og verð- ur sagan. í upphafi var sagan. Og að allra síðustu verður oss léð yfirsýn yfir hana og oss verður unnt að skilja hana. Það augnablik köllum vér dómsdag!“ Hér höfum við í hnotskurn mat Karenar Blixen á sögunni sem sögu, hennar mikla tilgangi, þýðingunni sem hún telur góða sögu hafa fyrir líf mannkynsins. Við skulum fullgera myndina með setningu úr „Sorg- agre“, hennar djúphyggnasta og ef til vill tilgangsríkasta „Vetrarævintýri“. Þar stendur: „Afrek, þó það sé unnið með tárum, er samt sparifé komandi kynslóðum. Það er á erfiðum tímum lífsbjörg manna.“ Þannig lítur hún, söguskáldið par exellence, á söguna. Þannig metur hún hana. Já, hún setur hana jafnhliða þeim ómissanlegustu gæðum sem menn þekkja: vatni og brauði. Og hún kallar hana líka spari- TÍMARIT máls oc mennincar 145 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.