Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Page 14

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Page 14
TIMARIT MALS OG MENNINCAR NÚ FLÝGUR BLÓMIÐ GRANNA Ekkert mun ég um œvi mína vita, myrka, ótilbreytilega blóð. Ei vita hverjum ég unni, hverjum ég ann, nú jregar ég ligg hnipraður í kuðung að limum mínum í marsvindinum morkna, og reikna allar plágur lesinna daga. Nú flýgur blómið granna af greinum. Eg bíð ejtir þolinmœði þess jlugs sem ei aftur kallast. ANNO DOMINI MCMXLVII Hœttir eruð þið nú að berja bumbur við hljóðfall dauðans í öllum heimsins áttum bak við líkkistur sveipaðar í fána, að veita miskunnseminni sár og tár í eyddum borgum, rústir fyrir rústir. Og enginn heyrist hrópa lengur: „Guð minn, hví yjirgejur þú mig?“ og engin mjólk streymir og ekkert blóð úr stungnu brjósti. Og nú er þið hajið fallbyssur faldar milli trjánna, gefið okkur einn vopnlausan dag í grasi við kliðinn í vötnunum sem áfram bœrast og skrjáf í jerskum reyrblöðum í hári, meðan við kyssum hana, sem okkur elskar. Látið ei hljóma af skyndingu fyrir nóttu hœttumerki. Einn dag, einungis einn dag fyrir okkur, ó, jarðarinnar herrar, áður en loftið veltist aftur og járnið og sprenging tætir enni okkar í sundur. Jón Oskar íslenzkaði. 4

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.