Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 14
TIMARIT MALS OG MENNINCAR NÚ FLÝGUR BLÓMIÐ GRANNA Ekkert mun ég um œvi mína vita, myrka, ótilbreytilega blóð. Ei vita hverjum ég unni, hverjum ég ann, nú jregar ég ligg hnipraður í kuðung að limum mínum í marsvindinum morkna, og reikna allar plágur lesinna daga. Nú flýgur blómið granna af greinum. Eg bíð ejtir þolinmœði þess jlugs sem ei aftur kallast. ANNO DOMINI MCMXLVII Hœttir eruð þið nú að berja bumbur við hljóðfall dauðans í öllum heimsins áttum bak við líkkistur sveipaðar í fána, að veita miskunnseminni sár og tár í eyddum borgum, rústir fyrir rústir. Og enginn heyrist hrópa lengur: „Guð minn, hví yjirgejur þú mig?“ og engin mjólk streymir og ekkert blóð úr stungnu brjósti. Og nú er þið hajið fallbyssur faldar milli trjánna, gefið okkur einn vopnlausan dag í grasi við kliðinn í vötnunum sem áfram bœrast og skrjáf í jerskum reyrblöðum í hári, meðan við kyssum hana, sem okkur elskar. Látið ei hljóma af skyndingu fyrir nóttu hœttumerki. Einn dag, einungis einn dag fyrir okkur, ó, jarðarinnar herrar, áður en loftið veltist aftur og járnið og sprenging tætir enni okkar í sundur. Jón Oskar íslenzkaði. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.