Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Blaðsíða 71
UM NOKKOR BRÉF MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR styrkja Brandes í trúnni á mannkyn- ið. Þeir voru nú báðir orðnir aldrað- ir menn. Brandes orðinn bitur í skapi, haldinn djúpri mannfyrirlitningu, sem hann hafði ræktað á langri ævi. Heimsstyrjöldin var voðalegasta áfall, sem lífshugsjónir beggja þessara manna höfðu beðið. En íslenzka sálmaskáldið lýkur bréfi sínu til hins gamla guðleysingja með þessum orð- um: „Hlýðið svo að lokum á trúar- játning mína: Við stöndum á rústum genginnar aldar, ný öld miklu auð- ugri og fegurri er að rísa úr sæ. Vera má að þér eigið eftir að líta árroð- ann, mér auðnast það ekki. En eg segi nú samt með honum Heine bless- uðum: „Wir werden unsre Seehunde wieder sehen“! Trúin á manninn stóð jafn djúp- um rótum í séra Matthíasi og guðs- trúin og hann stingur vart niður penna, að hann boði ekki vinum sín- um þessa trúarvissu. Hinn 6. desem- ber 1914 skrifar hann Hannesi Haf- stein þessi orð: „Jú, mér finnst mig óra fyrir langri friðar og yndis tíð eftir ósköpin og óskapnaðinn — því hlýrri og bjartari daga unaðar og samúðar, sem þessi fimbulvetur var meira harður og í hel nístandi.“ Séra Valdimar Briem vin sinn huggar hann 1917 með þessum orðum: „Og sú er mín trú — nú við ævilokin — að býsna margt hafi þurft til batnað- ar. Og að nú komi betri dagar og merkilegri saga, en menn dreymir nú.“ Að ævilokum stóð Matthías Joc- humsson jafn keipréttur og þá er hann orti forðum: Sjáðu, þótt buni blóð, blæðandi þjóðaræð, gróðann á lífsins leið, ljómandi manna-blóm. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.