Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Page 12

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Page 12
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR raun jyrst og fremst sljórnmálalegs eðlis, þ. e. stojnun Evrópustórveldis.“ Allt skipulag bandalagsins er við það miðað að það verði eitt samfellt ríki. Þannig hefur þegar verið komið á laggirnar vísi að sameiginlegu þingi, og er gert ráð fyrir því að til þess verði síðar kosið með beinum kosningum í öllum aðildarríkjunum. Miðað við þau lönd sem þegar eru í bandalaginu er gert ráð fyrir 426 full- trúum á þinginu. Af þeim eiga stór- veldin Frakkland, Ítalía og Vestur- Þýzkaland að hafa 108 fulltrúa hvert, Belgía og Holland 42 fulltrúa hvort landið og Lúxembúrg 18 fulltrúa. Miðað við hliðstæð hlutföll myndu íslandi ætlaðir 9 þingmenn í þessari fjölmennu stofnun. En enginn skyldi þó ætla að þetta nýja Evrópustórveldi eigi að verða þingræðisríki. í skýrsl- unni F/6 segir: „Hlutverk þingsins er fyrst og fremst að hafa ejtirlit með starfi framkvæmdastjórnarinnar. Þinginu er hins vegar ekki ætlað lög- gjafarvald.“ En hver er þá þessi framkvœmda- stjórn sem fær löggjafarvaldið og þingið á mildilegast að fá að hafa eftirlit með? Um hana segir svo í skýrslunni: „Framkvæmdastjórnin er skipuð 9 meðlimum, sem valdir eru til starfsins til fjögurra ára með tilliti til almennrar hæfni þeirra og þess, að þeir séu óvefengjanlega óháðir ... Meðlimum framkvæmdastjórnarinn- ar er skylt að rækja störf sín með til- liti til almennra hagsmuna bandalags- ins og að vera óháðir með öllu ríkis- stjórnunum, sem engin jyrirmæli mega geja þeim.“ Framkvæmdastj órn- in er þannig ríkisstjórn bandalagsins í heild, hún fær raunveruleg einræðis- völd á þeim sviðum sem undir hana heyra og meðan ríkisstj órnir ein- stakra aðildarríkja eru enn við lýði skulu þær hlýða en ekki mæla fyrir. Auk framkvæmdastjórnarinnar er enn ein stofnun sem nefnist ráðið og er tengiliður við ríkisstjórn hvers lands. Um það segir svo í skýrslunni F/6: „í ráðinu situr einn meðlimur frá hverri ríkisstjórn aðildarríkjanna. Hlutverk ráðsins er að tryggja það, að stefnur aðildarríkjanna á sviði efnahagsmála í heild séu samrýmdar. Ennfremur er ráðinu ætlað að taka ákvarðanir í samræmi við ákvæði samningsins. Yfirleitt eru slíkar á- kvarðanir aðeins teknar eftir tillögum framkvœmdastjórnarinnar. Taki ráð- ið afstöðu til tillögu, sem fram- kvæmdastjómin gerir, samkvæmt samningnum, getur það ekki hreytt henni nema með samhljóða atkvœð- um.“ Ráðið er þannig stofnun sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að knýja hvert einstakt ríki til þess að framkvæma ákvarðanir framkvæmda- stjómarinnar, samrýma stefnurnar eins og það er orðað. Og til frekara öryggis eru ákvæði um það að í ráð- 250
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.