Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Side 17
EFNAHAGSBANDALAGIÐ en ekki einhverri annarri hlutfalls- tölu, en engin svör hafa fengizt. Sýnt hefur verið fram á að því fer fjarri að þessi aðgerð hafi verið fram- kvæmd vegna hagsmuna íslenzkra at- vinnurekenda almennt, þvert á móti veldur hún ýmsum þeirra miklum erfiðleikum. En ástæðan liggur í aug- um uppi ef menn gera sér grein fyrir því hvernig ráðamennirnir hugsa: Sérfræðingar ríkisstjórnarinnar meta kjarabætur þær sem verkafólk samdi um í sumar rúm 13% ef allt er meðtalið. Gengisbreyting um rúm 13% hefur þann tilgang að erlendur atvinnurekandi sem greiðir kostnað sinn í gjaldeyri borgi nákvæmlega sömu upphæð fyrir keypta vinnu- stund og hann hefði þurft að gera fyr- ir verkföll. Gengislækkunin er þannig framkvæmd í þágu erlendra atvinnu- rekenda einvörðungu, án tillits til þess hvað hentar íslenzku þjóðinni sjálfri. Það er þegar farið að fram- kvæma stefnu Efnahagsbandalagsins lið fyrir lið af jafnmikilli festu og ef sjálf yfirstjórnin væri að verki, en ekki hin væntanlega hreppsnefnd í stjórnarráðinu í Reykjavík. Þannig hefur samhengið milli dæg- urbaráttunnar og þeirra stóru átaka sem ráða örlögum aldrei verið nán- ara en nú. Og aldrei hefur það verið jafn brýnt og nú að samtök almenn- ings, verldýðssamtökin og önnur fjöldasamtök, beiti öllu afli sínu til átaka við auðstéttina og ríkisvald hennar. Það er ekki aðeins ranglætið í innanlandsmálum sem knýr á, það er ekki aðeins óvirðingin sem verk- lýðssamtökunum og öllu vinnandi fólki hefur verið sýnd, það er barizt um sjálfa framtíð íslenzku þjóðarinn- ar. Ef íslenzka þjóðin á að sigra í þess- um átökum við spillta og örvænting- arfulla valdamenn þarf hún að beita þeim vopnum sem að gagni mega koma, lifandi lýðræðisbaráttu fólks- ins sjálfs. Sigurleið okkar er bundin því að hver einasti landsmaður hugsi vandamálin, myndi sér skoðun og berjist fyrir henni. Við megum ekki lita á sjálf okkur sem áhorfendur meðan einhverjir háttsettir höfðingj- ar ráða örlögum okkar til lykta, við megum ekki halda að okkur höndum og bíða eftir því að aðrir vinni verk- in fyrir okkur. Við þurfum að magna öll baráttutæki okkar, verklýðssam- tökin, stjórnmálasamtök okkar, mál- gögn okkar, og gera þau atkvæða- meiri og áhrifaríkari en nokkru sinni fyrr. Við þurfum að svara árásum afturhaldsflokkanna á lífskjör okkar og réttindi og áformum þeirra um að þurrka ísland út af heimskortir.u sem sjálfstætt ríki með eldlegri sókn. í þeirri baráttu bindum við sem fyrr vonir okkar fyrst og fremst við verklýðssamtökin, þessa öflugu bar- áttusveit sem um langt skeið hefur ekki tapað einni einustu stórorustu á 255
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.