Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 51
STRÍÐ OKKAR ishreyfingarinnar; mönnum hefur gengið illa að skilja hvers vegna bráðabirgðastjórnin greip ekki hitt eða þetta tækifærið til að hrinda frönsku ríkisstjórninni inn á „ein- stigi friðarsamninganna“. Mér ber ekki að taka að mér hlutverk Alsír- manna og skýra ástæður þess, en eina ástæðu ætla ég að minnast á sem ég er viss um að hefur verið þung á met- unum. Ríkisstjórn Frakklands bauð vopnahlé, síðan áttu að líða nokkur ár meðan ástand landsins væri að komast í „eðlilegt horf“, en að því tímabili loknu skyldi fara fram þjóð- aratkvæðagreiðsla um stjórn lands- ins. Svo ekki sé talað um hið hjákát- lega eðli þessara skilyrða, þá er samt nauðugur einn kostur að viðurkenna að frá efnahagslegu sjónarmiði voru þau gildra sem Alsírmenn hefðu al- drei sloppið úr ef þeir hefðu einu sinni gengið að þeim. Því þau höfðu að markmiði, og óhjákvæmileg af- leiðing þeirra hefði orðið, ósigur byltingarinnar í Alsír. í tvö, þrjú, fjögur ár hefði Frakk- land annars vegar haldið áfram fjár- hagsaðstoð sinni og hins vegar við- haldið yfirráðum sínum í Alsír, iðn- aði sínum og öllum sínum fjárhags- legu lénsréttindum. Það þýðir að í skiptum fyrir hundrað milljarði á ári og 5% atvinnuaukningu, hefði það gert skynsamlega skipulagningu at- vinnulífsins óframkvæmanlega. Ekki hefði dregið úr núverandi eymd og engin von hefði þá birzt framundan. En kostnaðurinn við eina saman land- græðsluna1 mundi nema 800 millj- örðum samkvæmt tæknilegri áætlun, þar sem þær framkvæmdir mundu kosta þúsu7id sinnum minna ef lands- menn stæðu að þeim, og beittu við þær sínum aðferðum, en auk þess mundu þær gefa hundruðum þúsunda Alsírbúa atvinnu. En það er augljóst að seinni kosturinn er því aðeins mögulegur að verkamennirnir væru órjúfanlega tengdir stjómarfarinu. Þeir menn sem hafa staðið í núver- andi baráttu yrðu að finna að með starfinu væru þeir að halda áfram sömu baráttu frelsis og uppbygging- ar. Þetta eru engin sjónarmið hag- fræðinga: ég er ekki einn af þeim, og ég hef alltaf nokkra tilhneigingu til að tortryggja þá. Þetta eru ekki heldur einkasjónarmið núverandi foringja byltingarinnar í Alsír; jafnvel þó þeir væru þeim ekki fylgjandi, mundu þeir bráðlega neyðast til að gera þau að sínum sjónarmiðum, ef þeir vildu halda áfram að stjórna byltingunni. Því skæruliðarnir þurfa ekki að hafa lesið Marx til að þekkja þarfir sjálfra sín og láta sér skiljast að þeir verða að treysta á sjálfa sig til að fullnægja þeim, — með því að skipuleggja 1 Þess skal getið að uppblástur jarðvegs- ins í Alsír er bein afleiðing af landbúnað- arpólitík Frakka þar síðustu hundrað ár. — ÞýS. TÍMABIT MÁLS OG MENNINGAR 289 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.