Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 59
SUMARNÓTT Hann langar ekki heim, alls ekki. Og hann snýr við og fer að rannsaka loftið. Koppa þess, kyrnur og undarleg verkfæri. Og þama er gömul kista. Hann opnar hana varlega, kanski ískrar í hjörunum. I kistunni eru druslur og fatagarmar. Hann rótar í þeim og þá kemur í ljós barn. Dautt barn með undarlega fast lokuð augu og hrukkótt andlit. Hann horfir á það og hefur aldrei séð svona ljótt barn. Það er blátt í framan og allt blátt, skrokkurinn líka. Blátt og dautt. En honum er sama að vera einn með því. Líklega hefur það aldrei verið lifandi. Hann gat meir að segja skoðað það vandlega, jafnvel snert á því. Annars er hann hræddur við dauðar manneskjur .. . Veturinn áður hafði amma hans legið lengi veik og það varð að læðast á tánum um húsið. Eitt kvöldið, þegar hann var kominn uppí og var að skoða myndablað, kom einhver inn. Það var hljóðskraf og síðan fóru allir út. En hann varð eftir því móðir hans hvíslaði að honum að vera rólegur. Hann skoðaði blaðið. Þar var mynd af tveim hermönnum með börur á milli sín. Annar óð í vatni upp undir hendur. Undir myndinni stóð: Tveir hermenn flytja særðan mann yfir á. En hann skildi þetta einhvern veginn öðruvísi. Yfrá hvað? Og hann fann til ótta eins og eitthvað færi hljótt og óséð um herbergið. Þá kom móðir hans inn og sagði: Hún amma þín er dáin. Daginn eftir fékk hann að sjá ömmu sína (hún var hvít man hann nú). Þá fann hann aftur til sömu hræðslu og veturinn þar áður ... Kaldur og tær morgunn og ísing á veginum, sem hann gengur. Handan við voginn tala tveir menn saman. Hann greinir næstum orðaskil þó hann varla sjái þá. Það er ísskör með löndum og reykinn leggur beint upp af húsunum neðar, þegar hann kemur veginn niður hæðina. Þar sem vegbrúnin er hæst hefur hermannabíll runnið útaf og hvolft. 297
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.