Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Page 61

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Page 61
SUMARNÓTT Hanu hefur raunar lengi vitað hvemig börnin koma, en þetta er í fyrsta sinn að fullorðin manneskja lalar við hann um það. Þá kemur bóndinn, sá stærri og luralegri. Það eru tveir bændur á bænum, þeir eru bræður. Fyrst er eins og hann ætli að tala til drengsins en hætti svo við það. Hann leggst á hnén og fer að kljúfa hnausana berum höndum. Drengurinn sér útundan sér skuggamynd hans bera við roðaðan sjónhring- inn, óeðlilega álúta finnst honum. Hann skildi nú hvers vegna hann var óeðlilega álútur og af hverju axlir hans fóru að titra. Og um leið og hann lokar kistunni finnst honum hann heyra aftur ekkann, eða ískrar kanski í hjörunum. Hann hafði ekkert sagt, ekkert gert. Bara reynt að láta bera sem minnst á návist sinni — hann var á þeim aldri þegar drengjum þykir mest fyrir því að gráta. Og hinn hafði tautað eitthvað — alltaf það sama. Það var spurning. Af hverju ég —? sagði hann aftur og aftur. Og án þess að skilja nema hreiminn í þessari spurningu verður honum eitt- hvað ljóst. Djúpur harmur manns og hann rís upp án þess að hugsa neitt, að- eins skynjandi dýpt þess harms, sem ekki er hans. Hann röltir aftur út að glugganum og horfir inn með fjallinu í dýpt nætur- innar og dýpt nýrrar skynjunar, sem hann ekki skilur. Og hann grætur hljótt, fyrirhafnarlaust, sorglaust. En það er ekki vegna barnsins og ekki vegna mannsins. Hann gæti grátið þessum gráti frammi fyrir öllum heiminum. Þessum gráti, því hann er einskis sársauka — honum finnst hann jafnvel brosa. Inn með fjallinu læðist þunnfextur þokuslæðingur um lautir og sólin brydd- ir efstu hnjúka. Ef til vill grét hann af því. Og allt í einu fannst honum hann vita það allt. Af hverju hann grét, af hverju hann brosti samt, af hverju morguninn var svona fallegur, lækjarniður- inn svona ferskur og mennirnir eins og þeir voru. En það voru engin orð sem gátu sagt það; þess vegna grét hann. Og honum fannst hann hafa grátið þessum gráti áður — Einhvern tíma endur fyrir löngu. 299
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.