Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 70
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þar sem skemman hafði verið lá nú rekuhaus og sagarblað. Og þar sem stof- an var stóð járnrúmið hans afa hennar. Eg ætla að leggja mig í rúmið, hugsaði Katsénka, meðan ég bíð eftir mömmu. Ég þarf engan kodda, heldur ekki sæng, sólin skín svo mikið. Rúmið sést alls staðar að, og ef einhver kemur segir hann: Jahérna, hefur Katsénka þá ekki klifrað þarna uppí, prakkarinn sá arna. Eins og við erum þó búin að leita að henni í bílunum! Hún hugsaði ekki frekar um það en lagðist óhrædd uppí rúmstæðið, sem trónaði á bognurn, hálfbráðnum löppum í miðju þorp- inu. Svolitla stund þóttist hún meir að segja eiga allt þorpið ein og það hafði hún aldrei gert áður. Svo hálfsofnaði hún og varð ógn hrædd, svolítið í draumnum og svolítið í alvöru. Hún grét bældum, hérumbil fullorðinslegum gráti; henni fannst sifellt einhver vera að stjákla kringum sig í þykkum ullarsokkum, einhver, sem læddist eins og risavaxinn köttur. Lengi horfði hún útum smárifu milli augnalokanna. Hún hafði löng og þétt augnhár og sá bara ofurlítinn regnboga, og hann var aftur svo fallegur, að Kata ákvað að opna augun alveg. Þannig komst hún að því að það var enginn að stjákla kringum rúmið, hvorki maður í ullarsokkum né stóri kötturinn, og hátt uppyfir henni í blám- anum rann hópur af yndislegum kindum og reifin á þeim voru hrokkin því það var ekki búið að rýja. Það er bezt ég líti niðrí jarðhús, hugsaði hún, þar er alltaf matur. Jarðhúsið var í brekkunni handanvið gilið. Þangað varð maður að fara yfir á steinbrú. Svo var stóra lyklinum stungið í skrána, og enginn komst í jarðhúsið nema hafa stóra lykilinn. Nú var hægt að komast þangað lykillaus. Hurðin hafði brunnið því að hér höfðu líka lekið nokkrir dropar eldblönd- unnar. Laukbúntin voru uppþornuð, bláleit hvítlaukshöfuðin skrælnuð. En vor- eplin i bastnetunum höfðu ekki svo mikið sem dökknað í brunanum. Þau lágu aftast en þangað náði eldurinn ekki. Þessvegna tók hún með sér einn hvítlauk og tvö epli og var fegin að eiga sjálf jarðhús; hvenær sem hana langaði að borða færi hún bara þangað, og hún yrði aldrei svöng. Hún vissi að bakatil hékk reykt flesk, sem var bleikt í sárið, og að á gólfinu var svínakjötspylsa og sódavatnsflaska full af villirósa- víni, sem hvítfreyðir, og berjasaft, ólgandi eins og kampavín. Rétt bakvið jarðhúsið var svolítill ruslahaugur. Og það var eins og einhver horfði á mann útúr haugnum og væri með vagl í auga. 308
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.