Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 18
Tímarit Máls og menningar
að, uns hún fluttist með ólæsum bændum og fiskimönnum úr Vesturnoregi til
íslands kríngum 900, og geingið þar síSan sem húsgángskveSskapur í 350 ár
til viSbótar áSur en hún var skrifuS upp á 13du öld.
III
Á hinn bóginn er næsta líklegt aS vísur eSa vísupartar, málshættir og
spakmæli sem áttu viS kjör manna í hinu nýa landi, einsog Bú er betra þótt
lítiS sé og Deyr fé, hafi bætt viS sig afbrigSum um leiS og fólk var sér til af-
þreyíngar aS tauta þetta fyrir munni sér jafnóSum og speki vísnanna hélt á-
fram aS ásannast í lífi þess. Lausavísur af ýmsu tagi í fjölda afbrigSa, stutt-
orSar minníngar um eitthvert 'laungu liSiS atvik, verSa eftir lögum þjóSsagna-
fræSinnar aS barnagælu meS tíS og tíma, til dæmis vísan um Ingjald í skinn-
feldi; mart í þessa veru hefur auSvitaS flust til íslands fyrir öndverSu sem
þáttur í túngu innflytjenda. Svona menníngarsöguleg og málsöguleg fyrir-
hrigSi eru ekki bókmentir né efni í bókmentir fremur en verkast vill, þó mis-
munandi hnyttin og markviss. Þegar menn gleymdu orSum og línum úr erindi
eSa hdmíngi af einhverjum húsgángi sem amrna þeirra hafSi kent þeim, þá
var auSvelt aS yrkja í skörSin. Nú er úti veSur vott heitir húsgángur frá seinni
öldum um Grím nokkum sem fór aS gifta sig í rigníngu, og aHur landslýS-
ur hefur nú kunnaS í þó nokkrar kynslóSir ásamt ótal afbrigSum af vísunni;
undirritaSur kann fimm; í flestum afbrigSunum er aSalatriSiS, um giftíngu
Gríms, dautt og dottiS uppfyrir. Slík þjóSfræSiIeg einkenni eru víSa augljós
í Hávamálum 1—83.
Erfitt mundi aS draga fram líkur fyrir því aS Hávamál sjálf, 1—83, eigi
sér uppruna „Háva 'höllu í“, þeas. í sölum konúngshalla í Noregi eSa annar-
staSar á NorSurlöndum. Andi Hávamála ber ekki meS sér aS slík kvæSi
hafi veriS ort handa konúngshirSum. Hafi eitthvaS af edduskáldskap orSiS
til kríngum norrænar hirSir, áSur eSa eftir aS dróttkvætt var orSiS þar tíska,
þá hlýtur fólk í Noregi aS hafa haft ýmigust á skáldskap af slíku tagi, eftilvill
skáldskap yfirleitt, og ekki sint honum né viljaS muna hann. Um dróttkvæS-
an skáldskap skal ég gera þá athugasemd til bráSabirgSa aS hann er bersýni-
lega tíkki ætlaSur alþýSu til afþreyíngar; einhverntíma var hann af vondum
manni nefndur dæmigerSur skrifstofuskáldskapur. Þetta virSist þæft meS
höndum og fóturn af opinberum áróSursmönnum til aS víSfrægja konúnga
sem voru sjóræníngjar aS ment; síSan líklega aSrir settir til aS læra þaS og
muna í staS þess aS nú er frægSarskýrslum bardagamanna ög einræSisherra
8