Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 21
Nokkrir hnýsilegir staSir í jornkvœifum málum er bæarbragurinn settur af skynsemistrúarmönnum og kemur varla fyrir trú á neitt yfirnáttúrlegt, nema einni vísu hefur af einhverjum ritstjóra veriS skotið inn úr þjóösögunni um kveinnafar Óðins með Gunnlööu, er. 13. Deyr fé gæti verið eftir rasjónalista á öllum tímum, hvar í heiminum sem væri. Kanski þeir hafi haft skynsemistrú svipaða þeirri sem ræöur bálförum hjá okkur nú á dögum. Bálfarir til foma kynnu líka aö vera þáttur í elds- dýrkun. Brennualdarorðtæki í kveðskap gæti veriö forn málvenja einsog al- geingt er í orðskviöum og spakmælum; indóevrópskar túngur eiga þar sam- eiginlegan arf; á íslandi er sagt „eplið fellur sjaldan lángt frá eikinni“ þó viö höfum hvorki epli né eik. „The saying has been proverbiaI“, segir GuÖ- brandur Vigfússon, eöa Konráö, um þetta efni í Cleasby. Líking af höltum manni sem vill „henda hrein í þáfjalli”, Háv. 90, 9—10, er stundum talin sönnun þess aö Hávamál séu upprunnin í Noregi. Án þess gerðar séu ályktanir um Hávamál upp til hópa, virðist svona líkíng noröur- skandínavísk, hvort sem hendíngin er ort þar nyrðra eða skáldið kynni að hafa sótt hana í endurminníngasjóö sinn. Þáfjalls-minnið kemur fyxir í lok upptalníngar þeirrar sem myndar að sínu leyti upphaf kvennavítaþáttarins Meyar oröum skyli manngi trúa. í svona þulur sem vaxa útúr textanum, 'hleypur gjarna ofvöxtur; stundum hafa þær svip af næsta óþörfum alþýöleg- um fróðleik, stundum af læröum fróðleik jafnvel enn þarflausari; stundum orka þær á mann einsog bríarí eða fikt. Maöur af manni bætir lið í upptalníngu; þetta gæti verið einhverskonar parlour-game, stofuleikur. Sígilt er að brúka þulu til aö svæfa börn, því endurtekníng er svæfandi; við þulu má bæta endalaust, skjóta iinn eða sleppa úr eftir því sem verk- ast vill; venjulega trosnar þulan upp undir lokin, en þá er barnið sofnað. Upptalning einsog í þulu þeirri sem hér er rædd er einföld og reglubundin, mnemoteknisk, loðir vel í minni og auðvelt að bæta í hana ef eitthvað gleymist en einmitt slíkir eiginleikar þulu mynda skilyrði til langminn- is. Ekkert er því tii fyrirstöðu að slík þula um hættu af kvenfólki sé að stofni til eldri en landnám íslands, þó hún sé líkleg til að hafa meir verið tíðkuð af kvenmannslausum sæförum sem kváðu um eplin „þau eru súr“, heldur en kvenmönnum sem voru að koma börnum í ró. Úlfur, kráka, ormur, bjöm og loks hreinn í þánandi fjalli, augljóst að þetta er óíslenekt dýraríki. í þessu fólklori eru Norðurlönd nálæg en ísland ekki. Samtímis vildi ég mega benda á hve upptalníngarliðir í Loddfáfnismálum eru að sínu leyti til fallnir að geymast í minnum: átján atriði í jafnmörgum erindum í röð. Ekkert sérstakt mælir því í gegn að kvæði þar sem hvert efnis- 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.