Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 41
Aðdragandi frönsku byttingarinnar 1789 sikipti. Ofan á símLnnkandi jarðnæði og stopula leiguábúð bættust á franska bændur allar byrðar ríkis og forréttindastétta. Þeir urðu nálega einir að greiða klippinginn, sem fyrr var getið, skattinn sem skildi í sundur með tignum manni og ótignum. Þeir voru einir látnir inna af hendi skylduvinnu við vegagerð, en á þessum áratugum var grunnur lagður að öllu vegakerfi Frakklands. Af bændum voru heimtir að mestu einvörðungu hinir nýju skattar 18. aldar, nefskattur og fimmtungsskattur. Enginn skattur var frönsk- um bændum þó leiðari en hinn illræmdi saltskattur, en saltsala var einokuð af ríkinu og þessari nauðsynj avöru haldið í svimandi háu verði. Alla 18. öld hafði konungsstjórnin hækkað skatta á bændum, og þeim voru þeir hvimleiðari fyrir þá sök, að þeir voru tiltöluleg nýlunda, sem bætt var við þær áíögur, er bændur höfðu orðið að greiða landsdrottnum sínum frá ómima tíð. Kirkjunni urðu þeir að greiða stórtíund af algengustu kornteg- undum, smátíund af grænmeti og ávöxtum, einnig nokikra tíund af húsdýra- afurðum. Þetta þótti bændum því beiskara, að þeir vissu að tíundin rann ekki til kirkju né prests né til fátækra í þeirra eigin sóknum, heldur til há- klerkanna, bisfcupa, ábóta og dómkirkna. Þegar tíundin hafði verið greidd urðu bændur eftir sem áður að ala önn fyrir sóknarpresti og viðhalda kirkju. Við þetta bættist, að tíundin var greidd í landaurum. Tíundarhafinn varð að koma og taka hana sjálfur. Ef tafir urðu á að sækja tiund af akri gat öil uppskeran spillzt af veðri. Þegar vöruverð hækkaði græddi tíundar- takinn, og gróðinn mestur í hallærum þegar bóndinn mátti ekki sjá af korn- knippi, ef hann átti lífi að halda. Þótt franskir bændur væru að meiri hluta frjálsir menn lifðu leifar léns- veldisins víða í sveitabyggðunum. Þar sem Iandsdrottnar voru búnir léns- valdi höfðu þeir húsbóndavald yfir því fólki, sem bjó á jörðum þeirra, lén- inu. Dómsvald hið æðra og lægra var helzta einkenni slíks landsdrottins- veldis. Hið æðra dómsvald fól í sér rétt til að dæma menn til dauða, ern var nú orðið formið eitt, því að höfuðsök var ekki framkvæmd nema með sam- þykki einhvers hinna þriggja parlamenta eða yfirdómstóla Frakklands. En hið lægra dómsvald gat oft komið landsdrottni að góðu haldi, ef dæma skyldi í ágreiningsmálum varðandi landskuld og aðrar kvaðir, þá gat hann kveðið upp úrskurð í eigin sök. Það gat iíka kitlaðhégómagirndina í snauðum sveitaaðalsmanni að mega hafa reistan gálga á búi sínu sem tákn um dóms- vald sitt. En þessu lénska dómsvaldi fylgdu einnig ýmis aukaréttindi, svo sem einkaréttur landsdrottins til veiða og fiskjar, réttur til að leggja toll á veg eða læfc á landi 'hans, réttur til að krefjast þess af landsetum, að þeir 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.