Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 69
Er nokkurt vit aS ganga aftur? ar telja 'hann hafa verið til forna. Örðugt var að glöggva sig á því, í hverju erfiðleikamir á því að skilja hann lágu. En greinilega fólust þeir í einkenni- legum franiburði sérhljóðanna. Kannske voru það framburðareinkenni, sem draugum yfirleitt eru eiginleg. Gesturinn reyndist heita Þorleifur. Einnig greindi hann þegar frá nafni föð- ur síns, afa, langafa o. s. frv., rakti ætt sína til eins af iandnámsmönnum og var í þann veginn að rekja hana lengra aftur, en bandaði svo frá sér mæðu- lega og kiökknaði. „Fyrir lítið mun það koma,“ sagði hann, „nú man enginn á íslandi menn þessa, og heyri einhver þeirra getið, festir sá eigi nöfn þeirra sér í minni.“ Satt að segja tókst höfundi að muna það eitt, að meðal for- feðra Þorleifs var einhver Þórður, einhver Þórir, Þorkeil eða Þorgrímur, og ein'hver Hallbera, svo og það, að Þorleifur var afkomandi landnámsmannsins í áttunda eða níunda lið. Hann mun því hafa verið uppi ekki síðar en á önd- verðri 13. öld. Ennfremur kom það fram, að Þorleifur hafði verið á flakki um ísland frá því um haustið. Það var á honum að skilja, að lagning hitaveitu hefði raskað ró hans í gröfinni, og síðan hafði hann engan frið í sínum beinum. Hann hafði reynt að leita uppi ættingja eða afkomendur meðal núlifandi íslendinga, en án árangurs. Enginn þeirra, sem hann kom að máli við, gat rakið ætt sína til neins af samtiðarmönnum Þorleifs. Ekki nóg með það, enginn þekkti aila forfeður sína með nafni. Sumir sögðu án þess að blikna né blána, að þeir vissu ekki einu sinni, hvað langafi þeirra hét. Enginn vissi nöfn allra samtíð- armanna sinna, og margir kunnu ekki einu sinni að nefna nágranna sína. A íslandi nútímans var Þorleifur algjör ættleysingi og meiri einstæðingur en í gröfinni. Þar hvildu þó bein frænda hans undir síðu hans. En það var á hon- um að heyra, að ekki harmaði hann það eitt að vera ættlaus og yfirgefinn, heldur vorkenndi hann líka því fólki, sem hann hafði hitt, enda var það jafn ættlaust og einmaná og hann sjálfur eftir sjöhundruð ára legu í moldinni! Reyndar gerði hann sér vart grein fyrir því, hve langt var um liðið frá dauða hans, þar sem hann þekkti ekki til þeirra kynslóða, sem gengnar voru eftir hans dag. Sýnilega var þessi tími ekki til í vitund hans. En Þorleifur kenndi ekki í brjósti um þetta fólk aðeins vegna þess, að það væri frændlaust og einmana, heldur líka vegna þess, að honum virtist það búa í ógurlegum þrengslum, þótt enn væri jafn rúmt á íslandi og á hans dögum. Þrátt fyrir það reistu menn híbýli sín á smánesi — hann átti greinilega við nesið, sem Reykjavík stendur á (en þar býr, sem kunnugt er, helmingur lands- manna). Á sama tíma væri meirihluti landsins jafn auður og við komu 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.