Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 73
Et nokkurt vit að ganga aftur?
Ef hann ætti að endursegja hana, mundi hann blátt áfram segja: „Var nú allt
kyrrt um sinn,“ eSa: „GerSist nú ekkert, sem í frásögur væri færandi.“ Eitt
fannst Þorleifi lofsvert viS söguna; í henni var þó aS minnsta kosti enginn
uppspuni.
En takmarkalaus var undnun hans og gremja, er hann heyrSi, aS aS beztu
manna yfirsýn væri saga þessi hin sannferSugasta þrátt fyrir þaS aS atburSir
hennar hefSu í rauninni aldrei gerzt, og hún væri því samkvæmt niSurstöSu
Þorleifs — bláköld lygi. Skiljanlegt hefSi veriS og fyrirgefanlegt, aS hans
dómi, ef sögumaSur hefSi aukiS einhverju viS söguna, sem hefSi átt aS ger-
ast í fyrndinni eSa í fjarlægum löndum til aS auka hróSur forfeSra sinna eSa
vina sinna. En aS spinna allt upp frá byrjun, og þaS í sögu um ekki neitt!
„Hvilíkir gerast menn nú lygalaupar,“ sagSi Þorleifur hissa og mæddur.
ÞaS var greinilega tilgangslaust aS reyna aS sannfæra Þorleif um þaS, aS
nútíma raunsæis-bókmenntir væru í vissum skilningi sanmleikur. Því var
þaS, aS þegar Þorleifur hélt áfram aS nauSa um einhverja þekkta sögu í
viSbót, jafnvel þó login væri, aS höfundur ákvaS aS rekja honum efni nú-
tímaskáldsögu einnar, sem hugsuS er einungis sem bókmenntalegt listaverk
án tilkalls til raunsæis. Þorleifur MustaSi og gjörSist í fyrstu kátur mjög, svo
hlálegur fannst honum fáránleiki frásögunnar; dýrin koma þar fram sem
mennskir menn, mennirnir sem guSir, guSirnir sem hlutir o. s. frv. En brátt
varS hann alvarlegur og jafnvel sorgbitinn. Hann sagSist vorkenna sögumanni,
sem væri greinilega ekki aS ljúga upp svona ótrúlegum hlutumtilaSvekjakát-
ínu og jafnvel ekki vegna þess, aS hann kynni ekki aS Ijúga trúlega (sem væri
aS sj álfsögSu erfiSara), heldur einfaldlega til þess aS vekja athygli á sjálfum
sér, þ. e. a. s., hann óttaSist, aS eftir sér yrSi ekki tekiS. Um leiS, sagSi Þor-
leifur raunalega, hugsaSi sögumaSur eingöngu um aS segja söguna vel, en
alls ekki um sjálfan sig. Ekki tókst aS sannfæra Þorleif um þaS — svo aS
hugsun 'hans sé færS í nútímabúning--aS ekki sé hægt aS útskýra andreal-
isma meS minnimáttarkennd höfundar eingöngu.
ÞaS var þýSingarlaust aS halda áfram aS kynna nútíma fagurbókmenntir
fyrir Þorleifi; þær voru honum öldungis óskilj anlegar. En þar sem hann hélt
áfram aS þráspyrja um þaS, hvort ekki væru þrátt fyrir allt til á vorum dög-
um raunverulega sannar sögur, tók höfundur þaS til bragSs aS segja honum
frá vísindaritun okkar og þá aS sjálfsögSu frá bókmenntasögu. En Þorleifur
gat engan veginn skiliS, 'hvaS bókmenntasaga eSa bókmenntafræSingur væri.
Sá, sem segir sögur um sögur? Ef hann segir einungis sögur, sem einhver ann-
ar hefur áSur sagt, hvaS greinir hann þá frá öSrum sögumönnum? AuSvitaS
63