Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 76

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 76
Sverrir Kristjánsson Þjóðfélagið og skáldið i. Þegar skáldin Matthias Johannessen og Halldór Laxness ræddust við og birtust i lioldinu á sjónvarpsskermmum í febrúar- mánuði síða9tliðnium urðu íslenidingar einu óleystu vandamálinu ríkam. Laxniess skaut þeirri spumingu að skáldbióður sínum, hvað það eiginlega væri — þetta þjóðfé- lag? Ekiki fjarri að gætti nolakurrar fyrir- litningar hjá lárviðanslkáldinu á fyrirbrigð- iniu — þjóSfélaginu! Jafnvel ekki grun- laust, að það væri alls ekld tiL Þjóðfélagið er abstraktion, sagði Halldór, og bar hann þar lengst í jákvæðri skilgreiniinigu á þessu dulræna fyrirbæri. En í annan stað var þetta svokallaða þjóðfélag svo útafaumt, að það fékk eikki gegnt hlutverki júridískr- ar persónu. Það væri því ekki einu simm hægt að fara í mál við það. Þessar grá- lyndu útlistanir Nóbelakáldsins höfðu greinilega mikil álirif á hitt skáldið, Matt- hías Johannessen, og jöðruðu vdð lost. Svo snjöll athugun hafði aldirei flögrað að hon- um, og var hann þó ekki vanur að setja hugdettumar undir mæliker. Þaraa var eiginlega 'komið efnd í nýtt leikrit, og Matthías sagði, ábúðarmikill og ábyrgur á svipinn og í rómnum, að nú væri sýnt að kanna þyrfti mál þetta allt af nýju, enn á ný yrði að kryfja hið óhuslaða hræ — þjóSfélagiS. Ég hygg að þesst kafli í samræðu þeixra skáldanna sé einn stórfelldasti viðburður- inn í sögu sjónvarpsins okkar, hins unga og óspiHta fjölmiðlunaitækis þjóðarinnar. En nú varð mér heldur en ek'ki á í mess- unni! Þarna hraut út úr mér orðið þjóS! Ef vafi leikur á um tilvist þjóSfélags, þá er þjóS undir sömu sökina seld. í hæsta lagi er hún bara abstraktion. Eða er hún kannski strangt tekið júridísk persónia? Matthías skáld gæti nú fljótt fengjð úr þessu skorið með því að fara í mál við hana. Hugsa sér þvílíkt prófmál fyrir Hæstarétti! Það yrði sjónleikur guðum hæfur. Aikaílega væri mér það kært, ef úr þessu yrði. Ég hef verið dálítið mglaður í kollinum eftir sjónvarpsumræðu þeirra skáldanna, hef varla sfðan mátt fóta mig á hálum ís tilvemnnar. Þegar einhver lífsblekkin'gin hefur hrun- ið yfir hausinn á mér síðustu árin hef ég sleikt sár mín og leitað mér lfknar í Gerplu HaHdórs Laxness. Hana tel ég ein- hverja tiginbornustu skáldsögu, sem skrif- uð hefur verið í allri heimskristninni. Hún fjallar um lífshugsjón, eem reynist lifs- blekldng. Það var því engin furða þótt ég seildist til þessarar bókar þegar ég lá í lostinu eftir hinar andríku samræður skáld- anna, snarvilltur maður í þoku, og hafði misst öll mið svovel af þjóðfélagi og þjóð. Ég blaða í Gerplu, drekk þyrstur þenm- an áfenga mjöð máls og stíls, sem engu líkdst nema galdri og gjömingum, og geri stuttan stanz á bls. 207, og les: „Rfkarður rúðujarl átti þær sakargiftir á hendur konúngi þessum sem nú skal 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.