Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 79
mönmim og slitinn snndur kvikur og gef- inn hundum.-------“ Ég mæltist til þess hér á undan að Matt- hías minn Johannessen færi í prófmál við þjóðina svo úr því yrði skorið, hvort hún væri til. Nú sé óg að þetta er mesta þarf- leysa, þótt við fyrir bragðið missum af góðri skemmtan. Á sama hátt og Halldór Laxness sótti þjóðfélagið upp í abstraktan ijósvakann og tyllti því niður á jörðina, svo hefur hann og aftur gefið okkur þjóð- ina. Hún virðist að vísu stundum fana nokkuð leynt líkt og huldukonan í hóln- um. En hún birtist þegaT mikið liggur við, 'kannski ekiki búin feldi blám og gullspöng um sig miðja, oftar lítt haldin að kiæðum og vopnum. En hún drýgir þær dáðir, sem áður fyrr voru taldar til aimættisverka. Við höfum slíkar dáðir fyrir augum okkar í Víetnam þessa stundina og nú um all- langt skeið. Og hver dirfist enn að stað- hæfa, að Halldór Laxness færist undan að skrifa um frelsisstríð fátækra þjóða? Gerpla er saga þessa stríðs þótt hann hasli því völl undir Lundúnabryggjum í byrjun 11. aldar. Nei, Matthías minn, þú þarft ekki að ríða til þings í þetta skipti og fá réttarúr- skuxð um tilveru þjóðarinnar. Halldór Lax- ness fann hana handa þér og mér og okkur öllum, þjóðina, sem við héldum að væri ekki til. n. Svo sem kunnugt er hefur um fátt verið meira rætt með íslendingum en bókmennt- ít hin síðustu misseri. Það tal þykir þeim allgott. Inn í þessar umræður hafa fléttazt deilur rnikiar með tveim stéttum, atvinnu- gagnrýnendum, sem eru svo ungir í land- inu, að vart eru eldri en meinatæknifræð- ingar okkar, og þeirri stétt, sem er jafn- gömul Íslands byggð — atvinnuskáldum, aitvinmriausum skáldum og svo þeim skáld- Þjóðfélagið og skáldiS um, sem eru deo gratia. Stundum vilja Mkingar riðlast þegar svo ber til, að gagn- rýnandinn er sjálfur skáld öðrum þræði. í því tilviki er roargt forvitnilegt, það sem inni í er kýrhausnum. Einn slíkur maður, gagnrýnandi og skáld í senn, er Jóhann Hjáhnansson, nýliði í bókmenntadeild Morgunblaðsins. Þar hefur hann reynzt meistara sínum og herra, Matthíasi Jo- hannessen, trúr og hollur skjaldberi. í þeirri veru er Jóhann Hjálmarsson líkastur lærisveininum, sem Jesús elskaði, og hall- aðist upp að brjÓ9ti lausnarans þegar neytt var heilagrar kvöldmáltíðar stuttu fyrir píninguna, svo sem lesa má í Jóhannesi 13, 23. Nú eru þau ár löngu liðin er Morgun- blaðið vissi ekki á því neina grein, að til væri 9káld að nafni Halldór Kiljan Lax- ness. Lesendur þess blaðs, sem víðlesnast er um veröldina (samkvæmt höfðatölu- reglu) fengu þó stundum veður af tilveru hans þegar keyptur var einhver skúmurinn til að rífa kjaft við skáldið. En hin unga kynslóð, sem nú situr að völdum í bók- menntadeild Morgunblaðsins fylgist með öllu sem gerist í heimi skáldskaparins og kannast mæta vel við Laxness. Ég sé því enga á9tæðu til að bera brigður á fram- þróunarkenninguna, svo sem víða er nú í tízku, þótt hún sé upprunnin á 19. öld. Bókmenntadeild Morgunblaðsins staðfestir þá kenningu, að öllu fer fram. Jóhann Hjálmarsson, skáld og gagnrýn- andi, kemur fram nær daglega í Morgun- blaðinu, hálfsmánaðarlega í Hljóðvarpinu og einstaka sinnum í Sjónvarpinu (ég hef séð hann að minnsta kosti einu sinni á skerminum). Að málrómi virðist þetta vera prúður piltur og stillilegur, enginn há- vaðamaður, andlitið slétt og fremur lag- legt. En stundum ber það við, að kenna má nokkurrar skerpu í rómnum og jafnvel ekki trútt um að hinn ungi viðfeldni mað- 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.