Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 94
Tímarit Máls og menningar 3. „Þessari sögu verður engan veginn lýst í fáum orðum, því að til þess er hún of íjölvísleg", segir á kápusíðu bókarinnar, og hefur oft meiru verið logið á kápum Helgafells. — Þegar maður hefur þrælað söguna til enda, vakinn og sofinn í því að missa ekki af þræðinum, þá finnst manni ekki fara milli mála, hvert viðfangs- efnið er: Það sem við sækjumst eftir og þráum heitast, er ekki tdl, og þó er leitin eftir því hið eina, sem við getum gert, reikandi drukknir, glaðir og grimmir um okkar Sultartanga, sem einu sinni hét tár- anna dalur. Þetta hafa ýmsir áður sagt og ]>að sæmilega skýrt og í miklu styttra máli, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. — Tákn þentans er vissulega fjölvíslegt, ef það orð skal notað án mjög ákveðinnar merkingar. Tákn og meiri tákn er krafa bókmenntagagnrýninnar á íslandi nú til dags, og ungir höfundar og gunmeifir viija ekki láta á sér standa. Litla ævintýrið, sem Himinbjargarsaga hefst á og þekur aðeins þrjár litlar blaðsíður, vakti hjá mér bjart- ar vonir um ritverkið. Ævintýrið fjallar um skmutkerið, þar sem hringinn í kring er verið að segja sögu í skreytingum, en kerið hefur orðið fyrir skemmdum, og það eru eyður í söguna. Gæzlumenn kersins vita ekkert, hvað í eyðumum stóð, og kerið spyr storkandi: Hvað viltu hafa í eyðunmi? Þetta er lítið ævintýri og látlaust, eins og ævintýri eiga að vem. I hjarta minu sam- gladdist ég vini mínum að hafa fengið sér svona listrænan ramma utan um það, sem honum liggur á hjarta. En því miður sé ég ekki, að lionum hafi auðnazt að not- færa sér þessa listilegu smíð sína, hún stendur einmana án sambands við aðra hluta verksins. Himinbjargarsaga er samsafn líkinga og tákna, sem falla hreint ekki saman í list- ræna heild, en trufla hvert annað og oft á hinn ömurlegasta hátt. PersónuT og fyrir- bæri skjóta upp kollimum öðru hvoru, en falla ekki inn í heildarþráðinnt Ritið er svo drekkhlaðið tákmum, að það marar í kafi alla leiðina með kæfðan mótor lang- tímum saman. í öndverðu riti bregður fyr- ir tjaldi, sem vitað er að hefur lík að geyma, og sem nasst því situr gamall mað- ur á miatmálstímum, og þegar sögumaður heldur spurnum fyrir um tjaid þetta, þá hverfa mönnum bros, þeir líta til ýmissa átta, hlæja og þykjiast ekki skilja. Tjaldi þessu og gamla manninum bregður oftar fyrir, og einu sinni lá gamli maðurinn hálftíma yfir heilli myndaopnu um poplist. I hugmyndalegu slagtogi við þetta líktjald er svo sagan af stúlkunni Þómýju, sem er bergmál af Móðir mín í kví-kví. En svo var með stúlkuna Þórnýju sem líktjaldið, að enginn vissi neitt. Þegar saga er drjúg- um betur en hálfnuð, ákallar sögumaður nafn Þómýjar og þá í tilefni af hugleið- ingum um tjald Staðarmanna á Kili. Jóns og Guðmundar er áður getið. Þeim bregður fyrir öðru hvom við ýmiss konar aðstæður, venjulega eins og skrattanum úr sauðarleggnum. Þeir eru vinir sögu- manns og eiga hæli í brjósti hans, þar sem enginn finnur þá. Svo er það einu sinni, þegar á söguna líður, að sögumaður hiópar á Jón og Guðmund, því að þeir eru geymdir sem ósnortin líf. Og þeir koma á Borgina beint úr Orfirisey og síðan í hús Málfríðar Markúsdóttur, sem hefur lofað þeim heimabruggi gegn þvi, að þeir starfi í kjördeildinni, þegar til 'bemur. Þar hlæja þeÍT í sæld sveitakófsins og taka handfylli af minningum. Að lokum sjáum við þessa ágætu Reykvíkinga í gestaboði undir minnismerki heimsins. Þar gengur mikið á. Þeir félagarnir era svo drakknir, að þeir ganga á hvirfilháranum, og Guð- mundi finnst allt svo hátíðlegt, að hann óskar, að þangað væru kornin Himinbjörg 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.