Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 96
Tímarit Máls og menningar til Ilalldórs Laxness, og er þá vel. Þegar getið er Himinbjargar, hvarfla í hugann orðtök og setningar úr Sóleyjarkvæði Jó- bannesar úr Kötlum, og má þá vel við una. En þegar farið er að tala um bong- aradæturnar, sem vilja 9krifa nafn sitt í þingbókina með tíðablóði, þá kemur í hugann sá höfundurinn, sem ég veit einan manna á fslandi hafa rætt af skáldlegri inniifun um blóðlifrar í Venusskégum gleðikvenna. Sagan er þjóðfélag9eðlis, um þessa tíma ástand í mannheimnm1. Þar eru víða dregn- ir sikarpir drættir og skýriega að orði kom- izt. Þegar ríkisráðið með sinn Sérfræðing og undir vemdarvæng noma og ókinda bíður í ofvæni slyssins, sem það sjálft hef- ur fyrirbúið með fylgiliði sínu, þá undir- býr það þá sjálfsögðu ráðstöfun að koma ábyrgð slyssins yfir á reikning lýðsins, dylgjandi um slæleg vinnubrögð og heimtu- frekju, sem fyrr eða síðar myndu valda ósköpunum. Þessum lida, en veigamikla þætti sannleikans um mannfélagsmálin er snyrtilega fyrir komið á sínum stað. Þær fara líka vel setningarnar um það, hvemig menn eigi að rækta úr sér samvizkuna: Vilji menn rækta úr sér samvizkuna verða þeir að drýgja eitthvað stórt og illt, valda þjáningum, gera mönnum og dýrum mein, leigja eða selja systur eða móður. Einfaldleiki og íburður 1. Höfundar ritanna, sem hér hafa verið gerð að umtalsefni, standa ÍTamarlega í röðum þeirra íslendinga, sem hafa hlotið viðurkenningu sem góðir listamenn í sinni grein. Og bækumar, sem ég hef nú nítt niður fyrir allar hellur, bera því vitni, að höfundar' þeirra hafa mikið til brunns að bera. Málfar er mjög gott, og svo að ekk- ert sé undan skilið og hvergi hlífzt við, þá skal það tilkynnt, að ég fann sitt mállýtið í hvorri bók. Þorsteinn segir á einum stað: Svo stofnuðu þau sitt hvort félagið. Betur fer á því að segja: Svo stofnuðu þau sitt félagið hvort. Það er orðið nökkuð algengt, að rangt sé farið með fornafnasambandið sinn hvor, en góðir og vandvirkir rithöf- undar ættu að fullnuma sig á því sviði. — Svava talar einu sinni um að ryksuga. í mínum eyrum er þetta hreinasta orð- skrípi, hversu algengt sem það er orðið. Auðvitað á að segja að ryksjúga. Sugur hvers konar -— og þar á meðal ryksugur — sjúga, og flugur fljúga. En ekki meira um málfarið, aðeins beztu þakfcir til þeirra beggja fyrir það, hve vandað það er. — Stíll Svövu er látlaus og felldur, stíll Þor- steins svipmifcill, og kjammikil orðatil- tæki leika honum á tungu, en njóta sín ekfci sem skyldi í umhverfi því, sem bókin býr þeim. Einstakar setningar í Himin- bjargarsögu eru bráðsnjallar og myndu ó- gleymanlegar í samböndum1, þar sem þær ættu betur heima. Og ævintýrið um Maríu í lok Leigjandans sýnir, svo að ekiki verður um villzt, hvers Svava er megnug, þegar hún er heima hjá sér. Nú vil ég tafca það fram skýrt og skil- merkilega, að ég tel rit þessaia ungu höf- unda, sem ég hef gert hér að umtalsefni, hreirat ekki svo forkastanleg, að þeirra hluta vegna væri ástæða til að fara um þau svo mörgum og lítt lofsamlegum orð- um og hér hefur verið gert. Á þessi rit hefði ég efcfci séð ástæðu til að minnast, ef blessaðir biaðagagnrýnendumir okkar hefðu efcki sýnt þann frumleik að telja þessi rit fullkomnust þeirra frumsaminna bókmenntaverka, sem íslenzkir rithöfundar létu frá sér fara á því herrans ári 1969. Nú skulum við rétt gera ráð fyrir þeim möguleifca, að umrætt ár hefði verið því- líkt hallærisár í íslenzkum bókmenntum, að þessar bækur væru í raun og sannieika beztu bækur þe9s. En því er alls ek'ki til 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.