Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Page 97
Með táknum. og stórmerkjum aS d'reifa. Ég fuIIyrS'i, aS JyaS geti elcki farið milli mála, að kvæSabók GuSmimdar BöSvarssonar standi títtnefndum ritum framar sem bókmenntir, en kvæSi hans virSast hreint ekki hafa komiS til álita hjá hinusm virSulega bólcmenmtadómstóli. AtkvæSagreiSslan flutti oikkur þann gleSi- lega boSskap, aS keppnin um silfurhestinn er ekki bundin viS skáidverk ein, heldur koma þar einnig til greina listrænar rit- gerSir og bækur fræSilegs efnis. Þættir þeirra Tómasar og Sverris komust á blaS, enda hygg ég bókmenntagildi þeima all- miklu meira en táknabniSl þeirra Þorsteins og Svövu. Þá er þaS alltaf umtalsverSur bókmenntaviSburSur, þegar út kem'ur þáttasafn úr þjóSarsögu okkar frá hendi Jóns Helgasonar blaSamonns, og eitt þeirm ar tegundar kom f fyrra. — En enn er eflir aS geta þeirrar bókar síSastliSins árs, sem ef til vill er rituS af mestu listfengi. ÞaS er ritgerSasafn Skúla GuSjónssonar: ÞaS sem ég hef skrifaS. Lesendumir kunnu aS meta þá bók, því aS rétt fyrir jólin tók ég tvö síSustu eintökin í bókabúS forlags- ins. En aldrei hef ég heyrt á bók þessa minnzt, þar sem bókmenntamennimir hafa rætt nm bókmenntir ársins, í útvarpi eSa sjónvarpi, og ekki komst hún á blaS í at- kvæSagreiSslu blaSagagnrýnendanna í sam- bandi viS afhendingu silfurhestsins. Nú skal þaS fram fært gagnrýnendum til nokkurrar afbötunar, aS fyrirrennuram þeirra í þessari starfsstétt hefur veriS þaS nokkuS umhendis aS viSurkenna ritgerSa- formiS sem listform. Þetta virSist vera þjóSareinkenni. Af þessu þyrftum viS endi- lega aS venja okkur. ÞaS er hverjum bók- fióSiun manni fullkunnugt, aS ýmis ódauS- iegustu bókmenntaverk sögunmar era í formi ræSunnar, eru ekki skáldverk, en standa í fremstu röSum aS listrasnu gildi. RæSur Sókratesar og Platons eiga ánn sess viS hliS skáldverka Hómers, ræSur Cícerós skipa sitt sæti í fremstu röS róm- versku bókmenntanna viS hliS kvæSa þeirra Virgils og Ovídíusar. ViS íslending- ar stilium Vídalínspostillu sem bókmennta- verki nobkurn vegin jafnfætis Passíusálm- unum. Þórberg nefnum viS í eömu andrá og Halldór Laxness, þegar rætt er um önd- vegishöfunda 20. aldar, en Þórbergur hefur ekki getiS sér orS fyrir stórbrotin skáld- verk, heldur hafa verk hans veriS nær rit- gerSaforminu. Ef til vill hefur enginn danskur rithöfundur á síSustu öld veriS meira metinn á íslandi en Georg Brandes, enda hafSi enginn erlendur höfundur eins mikil áhrif á þróun íslenzkra bókmennta um skeiS, en þaS er ekki vegna skáldverka frá hans hendi. En gildi ræSu- og ritgerSa- formsins vill því miSur gleymast, þegar viS fjöllum um bókmenntir. ÞaS er athygli vert, aS í lesbókum, sem ætlaSar era gagn- fræSaskóhim hér á landi, miun ekki vera neitt sýnishorn þessarar tegundar bók- menntanna, og eigum viS þó hreinustu listaverk á því sviSi. Vil ég leyfa mér aS benda á þaS, hve þar myndu vel fara rit- gerSir eins og LífiS í Reykjavík eftir Gest Pálsson og Þorskhausamir og þjóSin eftir GuSmund Finubogason, því aS auk snilld- arinnar í byggingu, stíl og málfari þessara ri-tgerSa era þær hin mesta fræSanáma um gengna tíS í sögu þjóSar obkar. ÞaS verSur aS teljast eSliIegt, aS blaSa- gagnrýnendumir hefSu litiS á þaS sem nobkuS merkilegan atburS, þegar á bóka- marbaSinn kemur ritgerSasafn svo listrænt og vandlega unniS sem ritgerSimar í bók Skúla GuSjónssonar, því aS þaS er enginn hversdagsatburSur í bóbaútgáfu hér á landi. En samkvæmt fréttum hafSi engum hinna fimm gagnrýnenda dagblaSanna í Reykjavík komiS þessi bók í hug sem verS viSurkenningar. Þetta gæti því miSur bent til þess, aS sjónsviS gagnrýnendanna sé í þrengra lagi. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.