Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 100
Tímarit Máls og menningar
bókmen-ntasnobba, heldur fyrir fólkiS í
landinm. Og þetta virðist falla prýSilega í
smekk þeirra manna, sem til þess eru
kjörnir aS úthluta bókmienTitaverSlaiiraum
NorSurlandaráSs.
Og í beinu framhaldi af þessu ekulum
viS reyna aS gera okkur grein fyrir því, aS
þaS er ekki tilviljun í tímanna rás, aS nú
erum viS nokkuS aftarlega á merinni í
bófcmenntalegum efnum. ÞaS á sér ástæSu,
sem viS megum ekki loka augunum fyrir.
ViS búum viS siSferSilega spillingu, sem
hefur læst sig um allt þjóSlíf olakar meir
og raeir ár frá ári og sikýrast hefur veriS
dregiS fram á bókmenntavettvangi af Jak-
obínu í Snörunni. SiSleysi er ekki jarS-
vegur fyrir góSar bókmenntir. Öll þjóSin
veit þaS, og öll þjóSin veit, aS allur heim-
urinin veit þaS, aS bæSi forsætisráSherra
okkar og utanríkisráSherra urSu þjóS okk-
ar til liáborinnar svívirSu á síSastliSnu ári
í sambandi viS alþjóSamál á alþjóSavett-
vangi. UtanríkisráSherra dregur sig úr
röSum NorSurlandaþjóSa um fordæmingu
á fasismianum í Grikklandi. ForsætisráS-
herra tilkynnir á opinberum vettvangi, aS
styrjöldin í Víetnam komi okkur ekkert
viS. Þannig hafa tveir öndvegisráSherrar
okkar gerzt ambassadorar siSIeysisins á
Islamdi á alþjóSavettvangi, og a-llur þorri
íslendinga lætur sem ekkert hafi í skorizt.
Þegar ég tala um siSleysi, þá á ég ekki
viS þaS eitt, aS rnenn framkvæmi verknaSi,
9em eru brot á því, sem viS 'köllum al-
mennt velsæmi, kunni efcki aS gera skil
á sönnu og lognu og séu sljóir fyrir glæp-
um samtíSarinmar, en í þeim efnum hafa
ráSherrar okkar boriS af í röSum ráSherra
á NorSurlöndum og þótt viSaT væri leitaS.
Ég á ekki sízt viS skort á þeim manndómi,
sem til þess þarf aS gera sér sjálfstæSa
grein fyrir viSfangsefnunum og segja viS-
horf sitt berum og skýrum orSum án tillits
til þess, hvernig því er tekiS. ViS verSum
aS afla okkur meiri reisnar gagnvart óvin-
um heilbrigSs mannlífs, hversu glæsilegir
sem þeir eru og hver sem þau veraldar-
gæSi eru, sem þeir hafa á boSstólum.
Skáldskap okbar nú á síSari tímum hef-
ur veriS tröllriSiS af þessum manndóms-
skorti. Fram á sviSiS hafa komiS ungir
mienn' og ungar konur, sem hafa tilfinningu
fyrir því, hvar skórinn kreppir, svella af
eldmóSi til aS draga sannleikann fmm í
dagsljósiS, en hafa ekki árætt aS kanna
hlutina til botns og koma sér ekki aS því
aS segja þá, eins og þeir eru, heldur reifa
þá í rósamál hvers konar tákna, svo aS
viS 'sjáum heiminn „svo sem í sfcuggsjá í
óljósri mynd“, eins og PáH postuli komst
aS orSi í gamla daga, þegar hann var aS
lýsa ófulíkomlei'ka okkar mannanna til aS
skilja hlutina til hlítar. — ViS íslendingar
fáum ekki góS skáldverk, fyrr en unga
fóikiS okfcar treystir sér til aS ganga aS
viSfang9efnunum galopnum augum og af-
hjúpa sannleikann í teng’slum viS raun-
verulegt líf okkar og í samfélagi viS mann-
legar verur, sem lifa og hrærast í okkar
samfélagi og tafcast á viS vandamálin, sem
m'annkyniS hefur viS aS glíma. Og þaS á
aS vera hlutverk íslenzkrar gagnrýni aS
styrkja höfunda okkar til þeirra dáSa, en
hætta aS beita áróSursmætti sínum til aS
beina þeim inn á bmutir gagnstæSrar áttar.
LEIÐRÉTTING Á ANTÍGÓNU
I síSaista hefti tím'aritsins er prentvilla á 254. bls., 18. línu; þar átti aS standa:
fóstruiS á örmum Norðanstormsins,
90