Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 104
Timarit Máls og menningar iðnverkamanna stuffningi við ódæðiS í sama mund og háskólastúdentar reistu merlai uppreisnar og mótmæla í hverfum símun. Meðan slík tíðindi geta gerzt meS fjölmennustu verkalýðsstétt í auðvalds- heiminum eru vamaðarorð Leníns, skrifuð fyrir sjö tugum ára, ekki úrelt orðin. Þegar Lenín skrifaði bæklinginn: Hvað ber að gera? varðaði öll pólitísk starfsemi í Rússlandi við lög, skipulagðir stjómmála- flokkar voru því engir til nema þau sam- tök, er fóm huldu höfði. Flokkshugmyndir Leníns markast því mjög af þessu ólög- mæti, af fornri faefð rússneskra leynisam- taka. Hann dáðist mjög að skipulagssnilli byltingarmannanna á 8. tugi 19. aldar, þeirra er stofnuðu og raaktu félagssamtökin Scmlja i Volja — Land og frelsi. I bók sinni um verkefnin framundan komst Lenín að þeirri niðurstöðu, að eng- in byltingarhreyfÍDg fengi staðizt nema með traustri forustu, sem viðhaldi sam- henginu í hreyfingunni. Hann vildi því stofna sarnlök manna, sem helguðu sig ó- sldpta byltingunni, án tillits til þess hvort þeir hefðu áður verið stúdentar eða verka- menn. Hann vildi með þessum hætti skapa pólitiskt úrvalslið, þjálfað í marxísíkri fræðiken-ningu, tamið við aga, byltingar- menn að atvinnu. Þessi fomstusveit skyldi starfa í hvers kyns fjöldasamtökum verka- manna og -annarra stétta, en greina sig frá þeim skipulagslega. Með þessu eina móti taidi Lenín kost á að verkalýður Rússlands fengi gegnt söguiegu hlutverki sín-u. Það er Ijóst, að þessi gerð stjómmálaflökks, sem Lenín hafði í huga tók mið af þjóð- félags- og stjómmálaaðstæðum Rússlands við upphaf aldarinnar. Bolsévíkaflokkurinn varð því mjög frábmgðinn vestrænum stjórnmálaflokkum verkalýðsins að ailri gerð og skipulagi og skyldum félaganna. Kannski er hann eitt frumlegasta afrek Len- íns. Að minnsta kosti varð hann einn allra verkalýðsflokk-a Evrópu til að taka völdin og halda þeim þótt á brattann væri að sækja. Bækur eiga sér örlög, en þær eiga sér einnig sögu. Bókin Ríki og bylting á sér hvorttveggja. Lenín samdi þessa bók sumarið 1917 er hann fór huldu höfði í Finnlandi, fjarri bókasöfn-um og bókakosti. Efnin-u hafði han-n viðað að sér meðan hann var enn staddur í Sviss, í árslok 1916, en í bréfi til Alexöndm Kollontaj frá 17. febr. 1917 segist hann hafa nærri lokið við að safna heimildum um „skoðanir marxismans á ríkánu“. Sú þýðing 6em niú birtist á aldarafmælinu er endunskoðuð útgáfa Heimskringlu frá 1938. Við skjótan yfÍTlestur virðist mér þó sem endurskoða liefði rnátt þá þýðingu nokkru nánar. En það gefur þessari útgáfu sérstakt gildi, að við hana hefur verið bætt blaðagreinum og bréfum, ailt frá því að hann samdi hin frægu „Bréj úr jjarska“ við upphaf rúss- nesku byltingarinnor í roarz 1917 til hinna síðustu bréfa og tillagna, sem hann sendi 12. flofcksþingi bolsévíka, þá orðinn hel- sjúkur. Meðal þessara bréfa eru þær hug- leiðingar, sent kollaðar hafa verið „Erfða- skrá“ Leníns og lýsa áhyggjum hans af fnamtíð flokksins. Enginn sósíalisti á fyrstu áratugum ald- arinnar hafði sem Lenín velt fyrir sér við- fangsefnum ríkisins og ríkisvaldsinis and- spæni-s verkalýðshreyfingunni. Allt fiá unga aldri hafði hann hugleitt með hvaða hætti ríkisvaldsbákni -keisaradæmisins rúss- neska yrði kollvarpað. Samtíðarmenn hans nteðal sósíalista -hneigðust æ rneir tíl að bægja sjálfri valdatökunni frá sér, skipa henni sess í fjarvíddum framtíðarinnar, iikt og hið bláa blóm rómantislku skáld- anna yzt við sjóndeildarhring. Þegar Lenín skriíaði bókina Ríki og bylting þessa sumarmánuði 1917 í mdðjum flaunti atburðanna lýsti hann yfir því sem 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.