Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Síða 106
Tímarit Máls og menningar stiað þess, sem hann taJdi hafa hrundð í rústir í upphafi heimsstyrjaldarinnar 1914 og brugðizt sögulogu skylduverki sínu. Fyrsta þing Þriðja alþjóðasamibandsims var háð í morz 1919 í Moskvu og sóttu það 35 fuhtrúar og 15 gestir frá 8 löndum. En það var fyrir 2. þing alþjóðasamhandsinB í júlí 1920, að Lenín samdi það rit, sem í ísIenZkTÍ þýðingu hefur hiotið nafnið: Vinstrí róttœkni — barnasjúkdómar komm- únismans. Ritið hefur verið kallað pólitísk kennslubók handa byltingarsinnuðum' leið- togum verkalýðeins. Hér tók Lenín sér fyrir hendur að skýra fyrir vestræntim les- endum alþjóðlegt mikilvægi rússnesku byltingarinnar, túlka pólitíaba reynslu hennar, án þess þó að teygja hana út í öfgar, svo sem sjá mó af þessum fyrirvara: „Það væru einnig mistö-k, að láta sér sjást yfir, að eftir öllum lífcum að dæma mundi sigur verfcalýðsbyltingar, þó ek'ki væri nema í einu himui framþróaðri landa, hafa í för með sér endaskipti á hlutunum, þ. e. a. s. Rússland mundi hætta að vera fyrirmyndarland, en aftur verða eftirbátur annarra (bæði í „sovézkri" og sósíalískiri merkingu).“ Lenín var það ljóst, að ein- stæðar sögulegar aðstæður höfðu gert Rússuim auðveldara að hefja hina sósíal- ísfcu 'byltingu, en þeim mun erfiðara yrði þeim en Evrópuþjóðunum að halda bylt- ingunni áfram og leiða hana til lykta. Þegar hann skrifaði þessa fcennslubók var ■byltingarástand víða um álfuna, en hann vissi það af gamalli reynslu, að slíku á- standi lýkur efcki alltaf með byltingu. Og því lagði hann sérstaka áherzlu á að út- skýra fyrir hinum róttæku öflum Vestur- evrópu það, sem hann fcallaði „grundvall- arlögmál byltingar": „Það er efcki nóg til þess að bylting geti orðið, að hinar arð- rændu og kúguðu stéttir skilji, að ógjör- legt sé að una áfram við hin gömlu skil- yrði og heimtí breytingu, heldur séu arð- ránsstéttirnar efcki lemgur færar um að lifa og ríkja að fornum hætti. Það er aðeins þegar „lágstéttirnar“ vilja ekki búa við hina gömlu skipan, og „yfirstéttímar“ geta það ekki lengur, sem byltíng getur orðið sigursæl.“ Bylting getur þá fyrst orðið, er gjörvalt þjóðfélagið er í kreppu. En í anman stað verður byltingarflokkur að gerast raunverulegur leiðtogi fjöldans, fær um að beita hinum fjölbreyttustu bardaga- aðferðum. leynilegum og lögmætum eftír aðstæðum, vera hvarvetna nærstaddur, starfa í verkalýðsfélögum, taka þátt í þingræðislegri baráttu. Lenín gerir sér fulla grein fyrir því hve „erfitt" sé að starfa með slífcum hætti og auðveldara mifclu að stunda í sakleysi pólitísfct safn- aðarlíf; það hafi verið torvelt í Rússlandi, enn erfiðara verði það í Vesturevrópu og Ameríku þar sem borgarastéttín er miklu máttugri og borgaralegar lýðræðiserfðir ribari. Þær kröfur er Lenín gerði til hinna ungu byltíngarflokka Evrópu minna um margt á það hlutverk er hann ætlaði hin- um rússneska alþýðuleiðtoga í bók sirnni: Hvað ber að gera? frá upphafi aldarinnar og fyrr hefur verið getíð. Mikil söguleg umskipti höfðu orðið á þeim tveimur ára- tugum, sem liðu milli þessara tveggja pólitísfcu höfuðrita Leníns. Sjálfur hafði hann orðið ríkur að reynslu á þessum ár- um. Og nú er hann stóð í fararbroddi þjóð- ar, sem hafði hrundið frarn einhverri rót- tækustu byltingu sögunnar og hrósað sigri eftir grimmiustu borgarastyrjöld, sem urn getuT í annálum, gat hann sannarlega úr flokki talað er hann kenndi ungum lót- tæknm verkalýðsflofckum Eviópu og Ame- rífcn stafróf byltingarfræðinnar. Sverrír Kristjánsson. 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.