Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Blaðsíða 108
TILKYNNING
UM ÚTDREGIN
SKULDABRÉF
Notarius publicus í Reyikjavík 'hefur dregið út skuldabréf
til innlausniar 1. janúar 1970, samkvæmt aðalskuldabréfi
útgefn-u af Bókmenntafélaginu Máli og menningu, 1. olct-
óber 1958.
Þessi bréf voru dregin út:
Litra A, hvert aS fjárhæS kr. 5000.00: Nr. 10 og 20.
Litra B, hvert aS fjárhæS kr. 1000.00: Nr. 21, 27, 32,
52, 53, 56, 74, 83, 98, 109, 124, 135, 139, 153, 160, 170, 171,
196, 223, 236, 238, 240, 256, 262, 268, 274, 277, 278, 283,
284.
Litra C, hvert aS fjárhæS kr. 500.00: Nr. 18, 20, 41, 50,
70, 85, 89, 95, 99, 100, 116, 117, 118, 131, 155, 157, 170,
176,179,187.
Innlausn bréfanna fer fram í skrifstofu Máls og menn-
ingar aS Laugavegi 18. A sama tíma verSa innleystir vaxta-
miSar, sem í gjalddaga eru fallnir.
Vextir greiSast ekki af útdregnum bréfum eftir gjalddaga.
Reykjavík, 16. desember 1969.
F. h. Máls og menningar
KRISTINN E. ANDRÉSSON