Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 31
Munnhörpuleikarinn 4 Tommi fátar við ófélegt skeggið. Lítur til vinstri; lyftir sér á tá skim- andi. Lítur til hægri: engan kunnugan að sjá. 5 Við sælgætisbásinn em tvær hnyðrur sem ískra og pískra, iða og hvima. Onnur reykir Richtmeister, hin góflar spýtubrjóstsykur. I baksýn gætt opin að klósettunum. 6 Tommi lítur hnyðrur angurværum augum. Fölt bros. 7 Vindilhnyðran sendir frá sér reykjargusu, Hún hviðrar í eyra stöllu sinnar. Stallan skríkir: spýtubrjóstsykurinn líkist strokkbullu uppí henni. 8 Tomma vex þor. Kankvíst bros. Hann yppir brúnum. 9 Vindilhnyðran rekur tunguna út úr sér. Hún hviðrar í eyra stöllu sinnar. Stallan skrækir: bullan gengur uppí henni. Þær reika fliss- andi burt. 10 Brosið deyr á vörum Tomma. Hann grípur til stafsins en missir þá hanskana. Bograr eftir þeim: húfan dettur. Hrelldur þokast hann að borði vinstra megin dyra. Sest á stól nær þilinu. Stafinn hengir hann á stólbak við hlið sér; læmr hanska í húfu- kollinn og stingur undir vinstra olboga. Hann horfir dofralegur á gólfið, spenntum greipum. 11 Hnyðrur skekja sig í klósettgættinni í takt við popplagið. Skella í góm. Klappa lófum. Stappa fótum. Smella fingmm. 12 Tommi tekur silfrað sígarettuveski úr innra brjóstvasa jakkans. Hann opnar veskið blínandi á stúlkurnar. 13 í klósettgættinni poppa tveir guttar við hnyðrur. Þau deila með sér vindli og brjóstsykri. Popplagið breytist í æranda. Söngvari vælir: „Je ... je ... je ...“ Það fjörgar pörin. 14 Fingur Tomma þreifa í sígarettuveskið: það er tómt. Hann smellir því aftur og rekur í innra brjóstvasann. 15 Annar guttinn ber vindilhnyðru á hákúk. Popplagið og söngvælið sker í eyru. Hnyðran tekur undir kjálkabörð guttans. Skrækir: 333
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.