Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Síða 38
Tímarit Máls og menningar 4 Síminn hringir. Tommi bíður svars kvíðafullur. Hönd hans titrar. Hann hugsar: „Atjánda aðferðin..! Hvern árann skulu þeir hafa meint? ... Alfræðibókin enska!“ „Halló!“ segir fullorðinsleg kvenrödd. Tommi rykkir peningnum úr raufinni. Kvenröddin glaðlega í símann: „Halló! Halló!" 5 Peningurinn þýtur yfir þveran klefann. Tommi missir þráðinn í of- boðinu. Peningurinn skellur í vegginn og dettur niðrá gólf. Tommi rýkur til og reynir að höndla hann. Hugsar: „Þessi árans átjánda aðferð ... truflaði mig.. !“ Hann horfir á eftir peningnum skoppa út um grindina neðst á klefanum og stamar í símann: „Er þetta 11826?“ Kvenröddin: „Já?“ 6 „Ég heiti..segir Tommi á fjórum fótum, „... Tómas .., Tómas Jónsson. Ég hringi vegna auglýs....“ Hann potar fingrum milli rimlanna. Kvenröddin: „Akkúrat! Hafið þér áhuga? Börnin eru þægðarskinn, það get ég sagt þó þau séu mín börn... Bara sitja þau eins og lömb!“ Hún hlær hvellum hlátri. Freknótt telpuandlit gægist milli rimlanna: „Hæ manni! að hverju ertu að gá?“ Kvenröddin: „Ég fer á pallinn klukkan 5 og aftur klukkan 9; enginn tími að afsminka sig!“ 7 Fyrir utan klefann. Sú freknótta lætur peninginn dingla fram og aftur rétt við fingurgóma Tomma, sem teygjast út um rauf. Hún skríkir. Tommi segir í símann: „Hvenær viljið þér ég byrji? “ í því heppnast honum að læða vísifingri um bandið og góma pening- inn. Telpan togar á móti af kröftum. „Ég á hann,“ volar hún. „Ég fann hann fyrst.“ 8 Tommi liggur í keng á klefagólfinu. Stafur, húfa, dagblað, hanskar á tvist og bast. Hann togast á við þá freknóttu. Kvenröddin: „Með leyfi: hver eruð þér? Hvað starfið þér?“ Sú freknótta úti: „Sleppm! Slepptu frekjan þín!“ 9 Tommi kippir snöggt í bandið svo telpan missir takið. Hún hrín. 340 V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.