Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 77
MakbeS eða Hinn morðsýkti Þetta brot er sótt í Lé konung. Játmundur skipar bófum að hengja Kor- delíu í fangelsi. Morð er manns verk. Hvað gemr maður framið? Þessarar Nietzsche-spurningar var fyrst spurt í Makbeð. Lafði Makbeð: ... Ertu hræddur að vera í dáð og dug sá sem þú ert í hjartans girndum? Makbeð: ... O, hættu. Allt þori ég sem hæfir heiðri manns, og hver sem þorir meira, er ekki maður. Lafði Makbeð: Hvaða dýr lét þig ljúka upp þessu máli fyrir mér? (I, 7) Þetta samtal fer fram á undan morði Dúnkans. Eftir morðið mun Makbeð vita hvert svarið er. Ekki aðeins getur maður drepið; maður er sá sem drepur, og sá einn. Rétt eins og það dýr, sem geltir og flaðrar, er hundur. Makbeð kallar á bófana og skipar þeim að drepa Bankó og son hans. Fyrsti morðingi: ... Við erum menn. Makbeð: Já, taldir menn á skránum, eins og einnig við köllum blóðhund, bastarð, kelturakka, veiðihund, loðhund, mjóhund, úlfhund, allt hunda.... Annar morðingi: ... Svo skal, herra, gert sem þér skipið. (III, 1) Fyrir Makbeð er þetta reynslu-áfangi. Það má kallast „Auschwitz-reynsla“. Stigið er yfir þröskuld, og handan við hann er allt auðvelt: „... hégóminn einber“. En þetta er aðeins nokkuð af hinu sanna um Makbeð. Makbeð hefur drepið konunginn af því hann gat ekki viðurkennt neinn Makbeð sem væri hræddur við að drepa konung. En sá Makbeð, sem hefur drepið, getur ekki viðurkennt þann Makbeð sem hefur drepið. Makbeð hefur drepið til þess að losna undan martröð. En það er nauðsyn á morði, sem þeirri martröð veldur. Martröðin er skelfileg einmitt vegna þess að hún tekur aldrei enda. „Löng er sú nótt sem ekki á morgunstund.“ (IV, 3) Sú nótt sem umlykur Makbeð, verður dýpri og dýpri. Makbeð hefur myrt af ótta, og heldur áfram að myrða af ótta. Þetta er annar hluti sannleikans um Makbeð, en er samt ekki sannleikurinn allur. 379
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.