Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 115
Rafmagn mun vera hlutfallslega hæstur kostnaðarliður við vinnslu málma og annarra efna með rafgrein- ingu, en sú vinnsla er stóriðja í eigin- legri merkingu þess orðs. Að sérhverri grein hennar starfa aðeins fáein fyrir- tæki, sem flest eru fjölþjóðleg. Og hafa þau alla þætti starfseminnar í hendi sér, nám, vinnslu og sölu. Nýting innlendr- ar raforku krafðist með öðrum orðum stóriðju. Uppsetning stóriðju, jafnvel án til- lits til gífurlegs stofnkostnaðar hennar, yrði, að tæknin sé þegar komin á það stig, að hægt verði að flytja orku í sæstreng milli Islands og Englands, verðum vér að gera oss Ijóst, að þessi tækni er enn á tilraunastigi. Gotlands- strengurinn er mjög merkilegur áfangi á leiðinni og stórfelldasta til- raunin, sem enn hefur verið gerð. Arangur þeirrar tilraunar er enn ekki kominn í ljós, en þó er vitað, að ýmsa „barnasjúkdóma" er þar við að stríða. Full ástæða er til að ætla, að það takist að yfirstíga þá og við fengna reynslu fullkomnist tæknin ... Ymis erlend firmu og flest hin stærstu raf- magnsfirmu heimsins hafa um all- langt skeið fengist meira og minna við athugun á tæknilegum skilyrðum til orkuflutnings með háspenntum rakstraum. Eitt þeirra er sænska firm- að ASEA, sem framleitt hefur aðal- tækin til Gotlandsveitunnar. Einhver þekktasti verkfræðingur þeirra á þessu sviði, dr. Uno Lamm, sat 6. norræna raffræðingamótið hér á ís- landi sumarið 1952. Hann hafði þá þau orð um, að tæknilega væri að sínum dómi ekkert því til fyrirstöðu að flytja orku í sæstreng frá Islandi til Englands.“ (Bls. 15). Umsagnir um bxkur krefst þannig samvinnu við gróin stór- fyrirtæki um öflun hráefna, leiðsögn um vinnslu og fyrirgreiðsiu við fráfær- ur. Stóriðja hlýtur með öðrum orðum að ryðja erlendu fjármagni, engum au- fúsugesti, braut inn í landið. Einnig í því tilliti mun stóriðja marka þáttaskil í atvinnusögu landsins. Stóriðja, sem ynni úr aðfluttum efn- um með innlendri orku, treysti á greið- ar fráfærur ekki síður en greiða að- drætti. Háir tollar á framleiðslu hennar mundu ónýta áhrif lágs rafmagnskostn- aðar. I því skyni að bægja þeirri hættu frá dyrum sínum hugðist Island, í fljót- ræði, sækja um inngöngu í Efnahags- bandalag Evrópu 1961, en gekk síðan í Fríverslunarsvæði Evrópu 1969 og gerði tollasamning við Efnahagsbanda- lag Evrópu 1972. Um leið voru inn- lendum iðnaði heitin eins góð rekstrar- skilyrði og hliðstæður iðnaður nyti í öðrum löndum tollabandalaga þessara. Tollar höfðu um 1960 verið hækk- aðir þrep af þrepi undanfarandi þrjá áratugi. Oðru fremur höfðu þeir þó ver- ið hækkaðir í því skyni að afia ríkinu fjár. Lækkun þeirra eða afnám skap- aði ríkinu sjálfu vanda ekki síður en iðnaði, sem vaxið hafði upp í skjóli þeirra. Rekstrarskilyrði iðnaðar, að svo miklu leyti sem þau eru undir ríkinu komin, felast í skattalögum, lánakjörum og gengisskráningu. - Þegar á sjöunda ára- tugnum var tekið að samræma skatta- lögin og skattalöggjöf á Norðurlönd- um. Og þótt skattabyrði iðnrekenda yrði ekki létt svo mjög sem þeir hefðu kosið, hvílir án efa á herðum launþega nú stærri hluti skattanna en áður. - Lána- kjör iðnaðar munu hins vegar enn standa til bóta, úr því að hann greiddi TMU 27 417
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.